„Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. nóvember 2025 22:18 Óskar Þór Þorsteinsson þjálfari ÍA Jón Gautur Þjálfari ÍA var að vonum ánægður með sjö stiga sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus deild karla í kvöld, 96-89. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi og sigur kvöldsins var sá fyrsti hjá ÍA á nýjum heimavelli. „Þetta var mjög flottur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikur. Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp á næsta level og mér fannst strákarnir standa vel undir því í dag. Við erum alltaf glaðir þegar lið skjóta 1/10 eða 1/15 í fyrri hálfleik eða hvað það endaði í. Það var frábært,“ sagði Óskar Þór. Skagamenn tefldu fram nýjum bandarískum leikmanni, Dibaji Walker, sem þeir fengu frá Ármanni. Hann kom vel inn í liðið og mikil ánægja með hann. „Já, frábær. Hann kemur inn með kraft og gefur okkur hreyfanleika sem við höfðum ekki áður. Hann getur verið að skipta og um tíma vorum við með hann á Falko sem gekk vel. Við getum gert margt með hann sérstaklega varnarlega,“ sagði Óskar um nýja manninn. Óskarvar nokkuð djarfur undir lokin en hann spilaði síðustu þrjár mínútur leiksins með allan bekkinn inná. Ungir skagamenn undir handleiðslu Kristófers Gíslasonar. „Þessir strákar geta klárlega tekið við keflinu, þessvegna er ég að spila þeim. Ég var kannski full fljótur að setja þá alla inná því við erum ekki með marga sem eru góðir á boltann í þessu liði en það er eitthvað sem ég sem þjálfari þarf að læra líka,“ sagði Óskar að lokum. ÍA Bónus-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
„Þetta var mjög flottur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikur. Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp á næsta level og mér fannst strákarnir standa vel undir því í dag. Við erum alltaf glaðir þegar lið skjóta 1/10 eða 1/15 í fyrri hálfleik eða hvað það endaði í. Það var frábært,“ sagði Óskar Þór. Skagamenn tefldu fram nýjum bandarískum leikmanni, Dibaji Walker, sem þeir fengu frá Ármanni. Hann kom vel inn í liðið og mikil ánægja með hann. „Já, frábær. Hann kemur inn með kraft og gefur okkur hreyfanleika sem við höfðum ekki áður. Hann getur verið að skipta og um tíma vorum við með hann á Falko sem gekk vel. Við getum gert margt með hann sérstaklega varnarlega,“ sagði Óskar um nýja manninn. Óskarvar nokkuð djarfur undir lokin en hann spilaði síðustu þrjár mínútur leiksins með allan bekkinn inná. Ungir skagamenn undir handleiðslu Kristófers Gíslasonar. „Þessir strákar geta klárlega tekið við keflinu, þessvegna er ég að spila þeim. Ég var kannski full fljótur að setja þá alla inná því við erum ekki með marga sem eru góðir á boltann í þessu liði en það er eitthvað sem ég sem þjálfari þarf að læra líka,“ sagði Óskar að lokum.
ÍA Bónus-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira