„Mamma, ég gat þetta“ Lovísa Arnardóttir skrifar 3. desember 2025 14:43 Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ, Magnús Orri Arnarson, og Halla Tómasdóttr, forseti Íslands. Ruth Ásgeirsdóttir Magnús Orri Arnarson er handhafi Hvatningarverðlauna ÖBÍ réttindasamtaka árið 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, afhenti honum verðlaunin við hátíðlega athöfn á Hótel Reykjavík Grand í dag. „Mamma, ég gat þetta,“ voru fyrstu orð Magnúsar Orra eftir að niðurstaða dómnefndar var kynnt. í tilkynningu ÖBÍ segir að hann hafi sagst bæði ánægður og þakklátur. Verðlaunin væru mikill heiður fyrir sig sem kvikmyndaframleiðanda og þáttagerðarmann. „Þetta sýnir að fatlað fólk getur gert hvað sem er,“ er haft eftir Magnúsi Orra í tilkynningu frá ÖBÍ um verðlaunin. „Ég byrjaði í kvikmyndagerð árið 2009 eftir að ég keppti á mínum fyrstu heimsleikum, Special Olympics. Ég fékk tækifæri til að gera kynningarmyndband um leikana og þannig byrjaði boltinn að rúlla. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem ég hef fengið. Takk fyrir fatlað fólk. Við getum gert allt sem við viljum.“ Frá afhendingu verðlaunanna í dag. ÖBÍ Í tilkynningu kemur einnig fram að Magnús Orri hafi komið víða við þótt hann sé rétt að byrja á sínu sviði. Hann hafi nýlega gefið út heimildarmyndina Sigur fyrir sjálfsmyndina þar sem keppendum á heimsleikum Special Olympics var fylgt eftir. Myndin verður sýnd í Mannréttindahúsinu á morgun klukkan 10. Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir var kynnir hátíðarinnar en hún fékk verðlaunin fyrir ári, ásamt þeim Sigfúsi Sveinbjörnssyni og Agnari Jóni Egilssyni. Eftirfarandi voru einnig tilnefnd til verðlaunanna og fengu viðurkenningu: Hákon Atli Bjarkason fyrir að vera frábær fyrirmynd og stuðla að inngildingu ungs fatlaðs íþróttafólks. Listvinnzlan fyrir brautryðjendastarf á sviði listsköpunar fatlaðs fólks og fjölgun atvinnutækifæra og síðast Sigurður Hólmar Jóhannesson fyrir að lyfta grettistaki í málaflokki fatlaðra barna og barna með sjaldgæfa sjúkdóma. Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða veitt á Grand hóteli í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun veita verðlaunin. 3. desember 2025 10:41 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Mamma, ég gat þetta,“ voru fyrstu orð Magnúsar Orra eftir að niðurstaða dómnefndar var kynnt. í tilkynningu ÖBÍ segir að hann hafi sagst bæði ánægður og þakklátur. Verðlaunin væru mikill heiður fyrir sig sem kvikmyndaframleiðanda og þáttagerðarmann. „Þetta sýnir að fatlað fólk getur gert hvað sem er,“ er haft eftir Magnúsi Orra í tilkynningu frá ÖBÍ um verðlaunin. „Ég byrjaði í kvikmyndagerð árið 2009 eftir að ég keppti á mínum fyrstu heimsleikum, Special Olympics. Ég fékk tækifæri til að gera kynningarmyndband um leikana og þannig byrjaði boltinn að rúlla. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem ég hef fengið. Takk fyrir fatlað fólk. Við getum gert allt sem við viljum.“ Frá afhendingu verðlaunanna í dag. ÖBÍ Í tilkynningu kemur einnig fram að Magnús Orri hafi komið víða við þótt hann sé rétt að byrja á sínu sviði. Hann hafi nýlega gefið út heimildarmyndina Sigur fyrir sjálfsmyndina þar sem keppendum á heimsleikum Special Olympics var fylgt eftir. Myndin verður sýnd í Mannréttindahúsinu á morgun klukkan 10. Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir var kynnir hátíðarinnar en hún fékk verðlaunin fyrir ári, ásamt þeim Sigfúsi Sveinbjörnssyni og Agnari Jóni Egilssyni. Eftirfarandi voru einnig tilnefnd til verðlaunanna og fengu viðurkenningu: Hákon Atli Bjarkason fyrir að vera frábær fyrirmynd og stuðla að inngildingu ungs fatlaðs íþróttafólks. Listvinnzlan fyrir brautryðjendastarf á sviði listsköpunar fatlaðs fólks og fjölgun atvinnutækifæra og síðast Sigurður Hólmar Jóhannesson fyrir að lyfta grettistaki í málaflokki fatlaðra barna og barna með sjaldgæfa sjúkdóma.
Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða veitt á Grand hóteli í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun veita verðlaunin. 3. desember 2025 10:41 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða veitt á Grand hóteli í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun veita verðlaunin. 3. desember 2025 10:41