Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 9. desember 2025 18:15 Gunnar lýsir hornhimnunni sem rúðugleri augans. Getty Níu einstaklingar voru greindir með alvarlegan, en sjaldgæfan, augnsjúkdóm á einum aldarfjórðungi. Allir áttu þeir sameiginlegt að nota linsur, tveir misstu sjón og fjarlægja þurfti eitt auga. Augnlæknir segir gríðarlega mikilvægt að stytta sér ekki leiðir í umhirðu snertilinsa. „Þetta er ein af þeim verstu sýningum sem hægt er að fá í auga eða hornhimnu, eins og við köllum það sem sýkingin leggst á. Ástæðan fyrir því að við vildum fara af stað með þessa vinnu er það að þetta er mjög sjaldgæf augnsýking sem að fer oft undir radar-inn þegar hún er fyrst að láta á sér kræla og er oft misgreind sem önnur vandamál,“ segir Gunnar Már Zoega augnlæknir í Reykjavík síðdegis. Fyrst var fjallað um rannsóknina í Læknablaðinu en þar kemur fram að helstu einkennin séu roði í auða, aðskotahlutstilfinning, ljósfælni og miklir verkir. Níu einstaklingar voru greindir hér á landi með amöbusýkingu í hornhimnu frá 1996 til 2021. Þrátt fyrir að tíðnin sé lág tengjast um níutíu prósent þeirra notkun á snertilinsum. Gunnar hvetur þá sem nota linsur að stytta sér ekki leið í umhirðu snertilinsna. Til að mynda komi upp tilfelli þar sem fólk endurnýtir einnota linsur, sofi með þær eða fari með linsur í sund, gufu eða heitan pott. „Það er kannski dæmigert að linsuvökvinn sé búinn og þá grípi maður í kranavatnið, sem að við höldum og vitum að er ágætt hjá okkur. En þegar maður ætlar að blanda því við linsu sem maður setur síðan í auga þá geta þessar amöbur leynst í kranavatninu. Þeim líður ákaflega vel í volgu linsuboxi með linsu og enn betur þegar þær komast í auga,“ segir hann. „Hornhimnan er eins og rúðuglerið okkar og við viljum hafa rúðuglerið alveg kristaltært og fínt til þess að njóta útsýnis. Það sama er í auganu, þegar hornhimnan er upp á sitt allra besta þá er hún kristaltær og fín. En þegar það kemur sýking í hana, þá skilur sýkingin eftir sig bandvef eða örvefsmyndun og þá er hún orðin eins og rispað gler.“ Gunnar segir að um leið og áðurnefnd birtast eigi að leggja strax frá linsurnar og leita sér aðstoðar. Vísindi Reykjavík síðdegis Bylgjan Heilbrigðismál Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hugsanlegt oddvitaefni gæti tilkynnt framboð í kvöld Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
„Þetta er ein af þeim verstu sýningum sem hægt er að fá í auga eða hornhimnu, eins og við köllum það sem sýkingin leggst á. Ástæðan fyrir því að við vildum fara af stað með þessa vinnu er það að þetta er mjög sjaldgæf augnsýking sem að fer oft undir radar-inn þegar hún er fyrst að láta á sér kræla og er oft misgreind sem önnur vandamál,“ segir Gunnar Már Zoega augnlæknir í Reykjavík síðdegis. Fyrst var fjallað um rannsóknina í Læknablaðinu en þar kemur fram að helstu einkennin séu roði í auða, aðskotahlutstilfinning, ljósfælni og miklir verkir. Níu einstaklingar voru greindir hér á landi með amöbusýkingu í hornhimnu frá 1996 til 2021. Þrátt fyrir að tíðnin sé lág tengjast um níutíu prósent þeirra notkun á snertilinsum. Gunnar hvetur þá sem nota linsur að stytta sér ekki leið í umhirðu snertilinsna. Til að mynda komi upp tilfelli þar sem fólk endurnýtir einnota linsur, sofi með þær eða fari með linsur í sund, gufu eða heitan pott. „Það er kannski dæmigert að linsuvökvinn sé búinn og þá grípi maður í kranavatnið, sem að við höldum og vitum að er ágætt hjá okkur. En þegar maður ætlar að blanda því við linsu sem maður setur síðan í auga þá geta þessar amöbur leynst í kranavatninu. Þeim líður ákaflega vel í volgu linsuboxi með linsu og enn betur þegar þær komast í auga,“ segir hann. „Hornhimnan er eins og rúðuglerið okkar og við viljum hafa rúðuglerið alveg kristaltært og fínt til þess að njóta útsýnis. Það sama er í auganu, þegar hornhimnan er upp á sitt allra besta þá er hún kristaltær og fín. En þegar það kemur sýking í hana, þá skilur sýkingin eftir sig bandvef eða örvefsmyndun og þá er hún orðin eins og rispað gler.“ Gunnar segir að um leið og áðurnefnd birtast eigi að leggja strax frá linsurnar og leita sér aðstoðar.
Vísindi Reykjavík síðdegis Bylgjan Heilbrigðismál Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hugsanlegt oddvitaefni gæti tilkynnt framboð í kvöld Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira