„Get ekki verið fúll út í mína menn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2025 21:57 Borche Ilievski hefði viljað sjá sína menn spila aðeins betri varnarleik gegn KR. vísir/diego Þrátt fyrir tap fyrir KR í Vesturbænum, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld var Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sáttur með framlag sinna manna í leiknum. ÍR lenti mest fimmtán stigum undir en kom með kröftugt áhlaup og minnkaði muninn í þrjú stig. En lengra komust Breiðhyltingar ekki. „Við fengum nokkur tækifæri til að jafna en töpuðum boltanum klaufalega. Síðan komst KR tíu stigum yfir og þá var erfitt að koma aftur til baka. En við reyndum klárlega, gerðum okkar besta og ég virði það sem mínir menn gerðu. Þeir börðust allt til loka,“ sagði Borche í samtali við Vísi í leikslok. „Okkur vantaði orku á stóru augnablikunum en ég er stoltur af því hvernig mínir menn börðust allan leikinn. Við þurfum að læra af þessu, sérstaklega hvað vörnina varðar. Það er of mikið að fá á sig hundrað stig. En framlagið var til staðar og ég get ekki verið fúll út í mína menn.“ Borche finnst sem ÍR-ingar séu á réttri leið og að taka skref fram á við. „Klárlega. Leikurinn var jafn og við hefðum getað jafnað og þá hefði leikurinn getað farið í aðra átt. En þetta er lifandi leikur, körfubolti og KR spilaði vel. Það var svolítið um misskilning í vörninni en leikmennirnir mínir lögðu sig alla í þetta,“ sagði Borche að lokum. Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
ÍR lenti mest fimmtán stigum undir en kom með kröftugt áhlaup og minnkaði muninn í þrjú stig. En lengra komust Breiðhyltingar ekki. „Við fengum nokkur tækifæri til að jafna en töpuðum boltanum klaufalega. Síðan komst KR tíu stigum yfir og þá var erfitt að koma aftur til baka. En við reyndum klárlega, gerðum okkar besta og ég virði það sem mínir menn gerðu. Þeir börðust allt til loka,“ sagði Borche í samtali við Vísi í leikslok. „Okkur vantaði orku á stóru augnablikunum en ég er stoltur af því hvernig mínir menn börðust allan leikinn. Við þurfum að læra af þessu, sérstaklega hvað vörnina varðar. Það er of mikið að fá á sig hundrað stig. En framlagið var til staðar og ég get ekki verið fúll út í mína menn.“ Borche finnst sem ÍR-ingar séu á réttri leið og að taka skref fram á við. „Klárlega. Leikurinn var jafn og við hefðum getað jafnað og þá hefði leikurinn getað farið í aðra átt. En þetta er lifandi leikur, körfubolti og KR spilaði vel. Það var svolítið um misskilning í vörninni en leikmennirnir mínir lögðu sig alla í þetta,“ sagði Borche að lokum.
Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira