Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. desember 2025 08:22 Lögreglan leitar nú árásarmannsins. AP Tveir eru látnir og og níu slasaðir eftir skotárás í Brown háskóla í Rhode Island í Bandaríkjunum í gær. Lögregla leitar árásarmannsins. Samkvæmt umfjöllun BBC hófst skothríðin um fjögur síðdegis að staðartíma í gær, í byggingu þar sem jólapróf stóðu yfir. Háskólinn sem um ræðir einn elsti og virtastasti háskóli Bandaríkjanna, og er einn hinna átta svonefndu Ivy-league skóla. Skólanum var skellt í lás og víða eru nemendur enn beðnir um að halda kyrru fyrir þangað til lögregla getur fylgt þeim af svæðinu. Yfirvöld í Rhode Island segja að flestir hinna slösuðu séu nokkuð alvarlega slasaðir en ástand þeirra sé stöðugt. So…Brown University releases footage from the worst angle possible that doesn’t show the shooters face 6 hours after the shooting.There are over 800 cameras on campus.This is all they got?Something isn’t adding up.pic.twitter.com/lr56nWuEu1— C3 (@C_3C_3) December 14, 2025 Á myndbandsupptöku á öryggismyndavél sem lögregluyfirvöld hafa gefið út sést grunaður árásarmaður yfirgefa bygginguna eftir árásina, en ekki sést í andlit hans. Lögreglustjórinn Tim O'hara segir að hinn grunaði hafi verið svartklæddur frá toppi til táar, og hafi mögulega verið með grímu. Ekki sé vitað hvernig skotvopn var notað við verknaðinn. „Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að finna árásarmanninn,“ segir hann. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun BBC hófst skothríðin um fjögur síðdegis að staðartíma í gær, í byggingu þar sem jólapróf stóðu yfir. Háskólinn sem um ræðir einn elsti og virtastasti háskóli Bandaríkjanna, og er einn hinna átta svonefndu Ivy-league skóla. Skólanum var skellt í lás og víða eru nemendur enn beðnir um að halda kyrru fyrir þangað til lögregla getur fylgt þeim af svæðinu. Yfirvöld í Rhode Island segja að flestir hinna slösuðu séu nokkuð alvarlega slasaðir en ástand þeirra sé stöðugt. So…Brown University releases footage from the worst angle possible that doesn’t show the shooters face 6 hours after the shooting.There are over 800 cameras on campus.This is all they got?Something isn’t adding up.pic.twitter.com/lr56nWuEu1— C3 (@C_3C_3) December 14, 2025 Á myndbandsupptöku á öryggismyndavél sem lögregluyfirvöld hafa gefið út sést grunaður árásarmaður yfirgefa bygginguna eftir árásina, en ekki sést í andlit hans. Lögreglustjórinn Tim O'hara segir að hinn grunaði hafi verið svartklæddur frá toppi til táar, og hafi mögulega verið með grímu. Ekki sé vitað hvernig skotvopn var notað við verknaðinn. „Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að finna árásarmanninn,“ segir hann.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira