Edda Rós til Hagstofunnar Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2025 11:31 Edda Rós Karlsdóttir. Hagstofan Edda Rós Karlsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri hagtalna hjá Hagstofu Íslands en hún hefur undanfarin tólf ár starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) í Washington að umbótaverkefnum á sviði fjármálastöðugleika. Í tilkynningu frá Hagstofunni segir að Edda Rós hafi meðal annars starfað sem yfirmaður sendinefnda á vegum AGS. „Áður starfaði Edda Rós hjá AGS á Íslandi í fjögur ár og byggði þar á undan upp og leiddi greiningardeildir Búnaðarbankans og síðan Landsbankans í átta ár. Þá hefur hún enn fremur starfað sem hagfræðingur Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og forstöðumaður kjararannsóknarnefndar (KRN). Edda Rós er með framhaldsmenntun í þjóðhagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og fjölbreytta reynslu af hagnýtingu tölfræðigagna um efnahag, vinnumarkað, fasteigna- og fjármálamarkaði. Hagtölur eru nýtt svið innan Hagstofunnar sem til varð við breytingar á skipuriti stofnunarinnar síðasta haust en markmið með breytingunum er að gera hana betur í stakk búna til þess að mæta eftirspurn eftir aðgengilegum og áreiðanlegum gögnum og upplýsingum. Undir sviðið falla efnahagsmál, félagsmál og spár. „Við bjóðum Eddu Rós hjartanlega velkomna til starfa. Það er mikill fengur fyrir Hagstofuna að fá jafn reynslumikinn einstakling til forystu. Hún hefur ríkan skilning á mikilvægi traustra opinberra hagtalna fyrir upplýsta stefnumótun, lýðræðislega umræðu og heilbrigt samfélag og brennandi áhuga á taka þátt í að efla enn frekar starfsemi stofnunarinnar,“ segir Hrafnhildur Arnkelsdóttir hagstofustjóri. Edda Rós hefur störf á Hagstofunni 1. mars næstkomandi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Í tilkynningu frá Hagstofunni segir að Edda Rós hafi meðal annars starfað sem yfirmaður sendinefnda á vegum AGS. „Áður starfaði Edda Rós hjá AGS á Íslandi í fjögur ár og byggði þar á undan upp og leiddi greiningardeildir Búnaðarbankans og síðan Landsbankans í átta ár. Þá hefur hún enn fremur starfað sem hagfræðingur Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og forstöðumaður kjararannsóknarnefndar (KRN). Edda Rós er með framhaldsmenntun í þjóðhagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og fjölbreytta reynslu af hagnýtingu tölfræðigagna um efnahag, vinnumarkað, fasteigna- og fjármálamarkaði. Hagtölur eru nýtt svið innan Hagstofunnar sem til varð við breytingar á skipuriti stofnunarinnar síðasta haust en markmið með breytingunum er að gera hana betur í stakk búna til þess að mæta eftirspurn eftir aðgengilegum og áreiðanlegum gögnum og upplýsingum. Undir sviðið falla efnahagsmál, félagsmál og spár. „Við bjóðum Eddu Rós hjartanlega velkomna til starfa. Það er mikill fengur fyrir Hagstofuna að fá jafn reynslumikinn einstakling til forystu. Hún hefur ríkan skilning á mikilvægi traustra opinberra hagtalna fyrir upplýsta stefnumótun, lýðræðislega umræðu og heilbrigt samfélag og brennandi áhuga á taka þátt í að efla enn frekar starfsemi stofnunarinnar,“ segir Hrafnhildur Arnkelsdóttir hagstofustjóri. Edda Rós hefur störf á Hagstofunni 1. mars næstkomandi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira