Í takt við það sem verið hefur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. desember 2025 14:44 Guðjón Hreinn Hauksson segir skóla verða fyrir alla líkt. FF Breyttar innritunarreglur í framhaldsskóla fela ekki í sér hugmyndafræðilega breytingu að mati Guðjóns Hreins Haukssonar formanns Félags framhaldsskólakennara. Hann segir þær í raun staðfesta það sem iðkað hefur verið áratugum saman að skólinn sé fyrir alla. Alþingi samþykkti í síðustu viku lög sem heimila framhaldsskólum að líta til fleiri þátta við innritun nemenda í framhaldsskóla, líkt og íþróttaiðkunar og tónlistarnáms. Markmiðið er að auka fjölbreytni í nemendahópnum. Guðjón Hreinn segir breytingarnar á innritunarreglum í takti við það fyrirkomulag sem verið hafi undanfarna áratugi. „Við erum að hreyfa okkur miklu meira í þá átt að framhaldsskóli er skóli fyrir alla. Hér eru allir velkomnir, enda fá allir skólavist. Hér er ekkert verið að boða einhvers konar hugmyndafræðilegar breytingar. Heldur er einfaldlega verið að staðfesta þá sýn á framhaldsskólann sem hefur verið iðkuð áratugum saman.“ Nokkur umræða hefur skapast um lögin og þau sögð mismuna börnum. Guðjón segir það af og frá. „Maður þarf að velta fyrir sér hvað er framhaldsskóli. Á hann virkilega bara að vera fyrir þá sem að hafa staðið sig sem best á einhvers konar þröngum, bóklegum skala. Þetta er gjörsamlega langt frá því sem við hérna iðkum innan framhaldsskólans. Skóli er fyrir alla. Það eru allir velkomnir í framhaldsskóla. Þeir hafa mismunandi styrkleika og við erum ekki að innrita inn í framhaldsskóla nemendur út frá einhvers konar þröngum skilgreiningum á bóklegri hæfni. Þetta er bara liðinn tími.“ Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Alþingi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
Alþingi samþykkti í síðustu viku lög sem heimila framhaldsskólum að líta til fleiri þátta við innritun nemenda í framhaldsskóla, líkt og íþróttaiðkunar og tónlistarnáms. Markmiðið er að auka fjölbreytni í nemendahópnum. Guðjón Hreinn segir breytingarnar á innritunarreglum í takti við það fyrirkomulag sem verið hafi undanfarna áratugi. „Við erum að hreyfa okkur miklu meira í þá átt að framhaldsskóli er skóli fyrir alla. Hér eru allir velkomnir, enda fá allir skólavist. Hér er ekkert verið að boða einhvers konar hugmyndafræðilegar breytingar. Heldur er einfaldlega verið að staðfesta þá sýn á framhaldsskólann sem hefur verið iðkuð áratugum saman.“ Nokkur umræða hefur skapast um lögin og þau sögð mismuna börnum. Guðjón segir það af og frá. „Maður þarf að velta fyrir sér hvað er framhaldsskóli. Á hann virkilega bara að vera fyrir þá sem að hafa staðið sig sem best á einhvers konar þröngum, bóklegum skala. Þetta er gjörsamlega langt frá því sem við hérna iðkum innan framhaldsskólans. Skóli er fyrir alla. Það eru allir velkomnir í framhaldsskóla. Þeir hafa mismunandi styrkleika og við erum ekki að innrita inn í framhaldsskóla nemendur út frá einhvers konar þröngum skilgreiningum á bóklegri hæfni. Þetta er bara liðinn tími.“
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Alþingi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira