Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2026 16:38 Svisslendingar skora eitt af mörgum mörkum sínum maður á móti manni í leiknum á móti Sviss í dag. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli á móti Sviss í þriðja leik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Íslenska liðið bjargaði stiginu og gat skorað sigurmarkið úr lokasókn leiksins en miðað við frammistöðuna átti liðið ekkert lítið skilið úr þessum leik. Svisslendingar löbbuðu í gegnum íslensku vörnina nær allan leikinn og skoruðu alls 25 mörk í leiknum eftir að hafa opnað vörnina með gegnumbrotum (9), mörkum af línu (8) eða mörkum úr hornum (8). Í viðbót bætast síðan við sex svissnesk mörk úr hraðaupphlaupum og tvö af vítalínunni. Varnarleikurinn í fyrri hálfleik var hörmulegur enda fékk íslenska liðið á sig nítján mörk þótt Viktor Gísli væri með níu varin skot í hálfleiknum. Svisslendingar voru að fá samanlagt fimm mörkum meira úr gegnumbrotum (5-2) og af línu (4-2) en þar munaði mikið um fjögur íslensk klúður af línunni í fyrri hálfleiknum. Arnar Freyr Arnarsson átti þrjú af þessum klúðrum. Íslenska liðið var líka aðeins með fimm löglegar stöðvanir í fyrri hálfleiknum sem segir mikið um kraftleysið og skort á grimmd í varnarleik íslenska liðsins. Þetta lagaðist aðeins í seinni hálfleiknum en ekki mikið en á móti datt markvarslan algjörlega niður. Hröðu sóknirnar gengu samt oftast vel, sérstaklega eftir innkomu Viggós, en íslenska liðið var komið með níu hraðaupphlaupsmörk eftir fyrri hálfleikinn, fjögur þeirra úr annarri bylgju. Það bættust bara þrjú við í seinni hálfleiknum þar sem íslenska liðið var að gera mikið af fljótfærnismistökum í umræddum hröðum sóknum. Gísli Þorgeir Kristjánsson var áfram að skapa færi en hann var með sjö stoðsendingar og níu sköpuð færi í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn gekk vel hvað það varðar að skapa færi en alltof mörg dauðafæri fóru þó forgörðum. Gísli skoraði líka góð mörk í seinni hálfleik og endaði með ellefu stoðsendingar en þurfti meiri hjálp. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 1. Orri Freyr Þorkelsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7/3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 3 7. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 56:26 2. Orri Freyr Þorkelsson 53:53 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 42:11 4. Elliði Snær Viðarsson 42:11 5. Janus Daði Smárason 38:43 6. Ómar Ingi Magnússon 36:03 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 11 2. Viggó Kristjánsson 9/3 2. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 2. Janus Daði Smárason 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 16 2. Viggó Kristjánsson 11 3. Elliði Snær Viðarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Janus Daði Smárason 6 5. Ómar Ingi Magnússon 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10 2. Janus Daði Smárason 5 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Viggó Kristjánsson 9,41 3. Elliði Snær Viðarsson 9,26 4. Orri Freyr Þorkelsson 8,38 5. Janus Daði Smárason 7,17 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,11 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,25 3. Janus Daði Smárason 6,72 4. Haukur Þrastarson 6,69 5. Ómar Ingi Magnússon 6,56 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 10 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 12 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 3 úr vítum 6 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 91% úr gegnumbrotum 56% af línu 82% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 Mörk af línu: Sviss +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Sviss +2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +2 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Sviss +6 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Sviss +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Sviss +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (9-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Sviss +3 (6-9) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Sviss +3 Lok hálfleikja: Ísland +4 Fyrri hálfleikur: Jafnt (19-19) Seinni hálfleikur: Jafnt (19-19) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira
Íslenska liðið bjargaði stiginu og gat skorað sigurmarkið úr lokasókn leiksins en miðað við frammistöðuna átti liðið ekkert lítið skilið úr þessum leik. Svisslendingar löbbuðu í gegnum íslensku vörnina nær allan leikinn og skoruðu alls 25 mörk í leiknum eftir að hafa opnað vörnina með gegnumbrotum (9), mörkum af línu (8) eða mörkum úr hornum (8). Í viðbót bætast síðan við sex svissnesk mörk úr hraðaupphlaupum og tvö af vítalínunni. Varnarleikurinn í fyrri hálfleik var hörmulegur enda fékk íslenska liðið á sig nítján mörk þótt Viktor Gísli væri með níu varin skot í hálfleiknum. Svisslendingar voru að fá samanlagt fimm mörkum meira úr gegnumbrotum (5-2) og af línu (4-2) en þar munaði mikið um fjögur íslensk klúður af línunni í fyrri hálfleiknum. Arnar Freyr Arnarsson átti þrjú af þessum klúðrum. Íslenska liðið var líka aðeins með fimm löglegar stöðvanir í fyrri hálfleiknum sem segir mikið um kraftleysið og skort á grimmd í varnarleik íslenska liðsins. Þetta lagaðist aðeins í seinni hálfleiknum en ekki mikið en á móti datt markvarslan algjörlega niður. Hröðu sóknirnar gengu samt oftast vel, sérstaklega eftir innkomu Viggós, en íslenska liðið var komið með níu hraðaupphlaupsmörk eftir fyrri hálfleikinn, fjögur þeirra úr annarri bylgju. Það bættust bara þrjú við í seinni hálfleiknum þar sem íslenska liðið var að gera mikið af fljótfærnismistökum í umræddum hröðum sóknum. Gísli Þorgeir Kristjánsson var áfram að skapa færi en hann var með sjö stoðsendingar og níu sköpuð færi í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn gekk vel hvað það varðar að skapa færi en alltof mörg dauðafæri fóru þó forgörðum. Gísli skoraði líka góð mörk í seinni hálfleik og endaði með ellefu stoðsendingar en þurfti meiri hjálp. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 1. Orri Freyr Þorkelsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7/3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 3 7. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 56:26 2. Orri Freyr Þorkelsson 53:53 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 42:11 4. Elliði Snær Viðarsson 42:11 5. Janus Daði Smárason 38:43 6. Ómar Ingi Magnússon 36:03 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 11 2. Viggó Kristjánsson 9/3 2. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 2. Janus Daði Smárason 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 16 2. Viggó Kristjánsson 11 3. Elliði Snær Viðarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Janus Daði Smárason 6 5. Ómar Ingi Magnússon 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10 2. Janus Daði Smárason 5 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Viggó Kristjánsson 9,41 3. Elliði Snær Viðarsson 9,26 4. Orri Freyr Þorkelsson 8,38 5. Janus Daði Smárason 7,17 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,11 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,25 3. Janus Daði Smárason 6,72 4. Haukur Þrastarson 6,69 5. Ómar Ingi Magnússon 6,56 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 10 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 12 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 3 úr vítum 6 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 91% úr gegnumbrotum 56% af línu 82% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 Mörk af línu: Sviss +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Sviss +2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +2 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Sviss +6 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Sviss +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Sviss +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (9-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Sviss +3 (6-9) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Sviss +3 Lok hálfleikja: Ísland +4 Fyrri hálfleikur: Jafnt (19-19) Seinni hálfleikur: Jafnt (19-19)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 1. Orri Freyr Þorkelsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7/3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 3 7. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 56:26 2. Orri Freyr Þorkelsson 53:53 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 42:11 4. Elliði Snær Viðarsson 42:11 5. Janus Daði Smárason 38:43 6. Ómar Ingi Magnússon 36:03 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 11 2. Viggó Kristjánsson 9/3 2. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 2. Janus Daði Smárason 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 16 2. Viggó Kristjánsson 11 3. Elliði Snær Viðarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Janus Daði Smárason 6 5. Ómar Ingi Magnússon 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10 2. Janus Daði Smárason 5 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Viggó Kristjánsson 9,41 3. Elliði Snær Viðarsson 9,26 4. Orri Freyr Þorkelsson 8,38 5. Janus Daði Smárason 7,17 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,11 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,25 3. Janus Daði Smárason 6,72 4. Haukur Þrastarson 6,69 5. Ómar Ingi Magnússon 6,56 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 10 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 12 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 3 úr vítum 6 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 91% úr gegnumbrotum 56% af línu 82% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 Mörk af línu: Sviss +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Sviss +2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +2 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Sviss +6 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Sviss +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Sviss +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (9-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Sviss +3 (6-9) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Sviss +3 Lok hálfleikja: Ísland +4 Fyrri hálfleikur: Jafnt (19-19) Seinni hálfleikur: Jafnt (19-19)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira