„Erum við bara dýr í dýragarði?“ Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2026 13:04 Iga Swiatek var vonsvikinn þegar hún féll úr keppni í Melbourne í dag. Getty/Lintao Zhang Iga Swiatek, næstefsta kona heimslistans í tennis, kom Coco Gauff til varnar þegar hún ræddi við blaðamenn eftir að hafa fylgt á eftir Gauff úr keppni á Opna ástralska mótinu. Hin pólska Swiatek tapaði gegn Elenu Rybakina, 7-5 og 6-1, og er því úr leik rétt eins og Gauff sem tapaði fyrir Elinu Svitolina í gær. Það er því mögulegt að hin úkraínska Svitolina mæti Rybakina í úrslitaleik mótsins á meðan að þjóðir þeirra há stríð, en Rybakina er fædd í Rússlandi og keppir nú undir fána Kasakstan. Swiatek var auðvitað svekkt eftir tap sitt en vildi líka nýta tækifærið til að setja út á umfjöllunina um Gauff frá því í gær. Myndavélarnar eltu hina bandarísku Gauff eftir að hún féll úr leik, inn á gang þar sem hún lét tennisspaðann sinn finna fyrir því og sló honum ítrekað í gólfið. „Er það bara í búningsklefanum sem að við megum fá að vera í friði á þessu móti?“ spurði hin 24 ára gamla Swiatek. „Spurningin er, erum við tennisspilarar eða dýr í dýragarði, þar sem fylgst er með þeim líka þegar þau skíta?“ spurði Swiatek, samkvæmt Reuters. „Allt í lagi, þetta voru auðvitað ýkjur, en það væri fínt að fá smá næði. Það væri gott að fá tíma fyrir sig og vera ekki alltaf í sviðsljósinu,“ sagði Swiatek en fyrr á mótinu hafði myndband af henni einnig farið í dreifingu á netinu, þar sem henni var meinaður aðgangur að mótsstað því hún var ekki með passann á sér. Tennis Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Hin pólska Swiatek tapaði gegn Elenu Rybakina, 7-5 og 6-1, og er því úr leik rétt eins og Gauff sem tapaði fyrir Elinu Svitolina í gær. Það er því mögulegt að hin úkraínska Svitolina mæti Rybakina í úrslitaleik mótsins á meðan að þjóðir þeirra há stríð, en Rybakina er fædd í Rússlandi og keppir nú undir fána Kasakstan. Swiatek var auðvitað svekkt eftir tap sitt en vildi líka nýta tækifærið til að setja út á umfjöllunina um Gauff frá því í gær. Myndavélarnar eltu hina bandarísku Gauff eftir að hún féll úr leik, inn á gang þar sem hún lét tennisspaðann sinn finna fyrir því og sló honum ítrekað í gólfið. „Er það bara í búningsklefanum sem að við megum fá að vera í friði á þessu móti?“ spurði hin 24 ára gamla Swiatek. „Spurningin er, erum við tennisspilarar eða dýr í dýragarði, þar sem fylgst er með þeim líka þegar þau skíta?“ spurði Swiatek, samkvæmt Reuters. „Allt í lagi, þetta voru auðvitað ýkjur, en það væri fínt að fá smá næði. Það væri gott að fá tíma fyrir sig og vera ekki alltaf í sviðsljósinu,“ sagði Swiatek en fyrr á mótinu hafði myndband af henni einnig farið í dreifingu á netinu, þar sem henni var meinaður aðgangur að mótsstað því hún var ekki með passann á sér.
Tennis Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira