Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2026 16:50 Óðinn Þór Ríkharðsson fagnar einu af sjö mörkum sínum í dag en hann kveikti í íslenska liðinu með frábærum mörkum en einnig flottum og hugrökkum tilþrifum í vörninni. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Íslenska landsliðið stakk af í seinni hálfleiknum með 6-2 spretti snemma í seinni hálfleik og eftir það var stressið í burtu og íslensku strákarnir léku sér að slóvenska liðinu út leikinn. Sigurinn var aldrei í hættu. Hræðileg nýting úr dauðafærum var saga fyrri hálfleiks þar sem Miljan Vujovic varði átta dauðafæri frá íslensku strákunum auk þess sem eitt dauðafæri endaði í stönginni. Sem betur fer pössuðu Slóvenar illa upp á boltann á móti. Þeir nýttu skotin sín sjötíu prósent í fyrri hálfleik en töpuðu níu boltum á meðan íslenska liðið tapaði engum bolta. Sú tölfræði hélt okkur á floti sem mótvægi við öll klúðrin úr dauðafærunum. Það er ekki oft sem Ísland er plús níu í töpuðum boltum í einum hálfleik. Slóvenar fengu auk þess öll sex vítin sem voru dæmd í fyrri hálfleik og þau nýtti Domen Novak af öryggi. Sex af síðustu átta mörkum slóvenska liðsins í fyrri hálfleiknum komu úr vítaköstum. Í seinni hálfleik héldu Slóvenar áfram að tapa boltanum og íslenska liðið refstaði ítrekað með mörkum úr hraðaupphlaupum og hröðum sóknum. Ísland var 13-0 yfir í hraðaupphlaupsmörkum og þvingaði alls fimmtán tapa bolta á meðan íslenska liðið tapaði aðeins þremur boltum allan leikinn. Í öllum þremur var boltinn dæmdur af íslensku strákunum. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ekki aðeins sjö mörk heldur fiskaði hann einnig þrjá ruðninga á Slóvenana. Ómar Ingi Magnússon fór að hjálpa Gísla Þorgeiri Kristjánssyni við að sprengja upp varnarleik Slóvena en þeir komu saman af 23 mörkum íslenska liðsins. Ómar Ingi átti sinn besta leik á hárréttum tíma. Gísli bjó alls til fjórtán skotfæri en í sex þeirra klikkuðu liðfélagar hans í dauðafæri. Markvarslan var ekki góð en liðið vann hvern boltann á fætur öðrum í vörninni og sýndi afburðasóknarleik eftir að strákarnir fóru að nýta betur dauðafærin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 7/2 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Bjarki Már Elísson 3 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 7. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 1. Bjarki Már Elísson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:37 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:38 3. Janus Daði Smárason 52:55 4. Ómar Ingi Magnússon 52:34 5. Elliði Snær Viðarsson 47:09 6. Orri Freyr Þorkelsson 41:04 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9/2 1. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Orri Freyr Þorkelsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Bjarki Már Elísson 5 5. Haukur Þrastarson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 2. Janus Daði Smárason 6 2. Ómar Ingi Magnússon 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 3. Janus Daði Smárason 9 3. Elliði Snær Viðarsson 9 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 7. Bjarki Már Elísson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1. Elliði Snær Viðarsson - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Janus Daði Smárason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,0 3. Elliði Snær Viðarsson 9,11 4. Janus Daði Smárason 8,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,54 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,46 2. Ýmir Örn Gíslason 7,73 3. Orri Freyr Þorkelsson 6,61 4. Elliði Snær Viðarsson 6,43 5. Ómar Ingi Magnússon 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 6 úr hægra horni 13 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 56% úr gegnumbrotum 89% af línu 62% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +6 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +13 Tapaðir boltar: Slóvenía +12 Fiskuð víti: Slóvenía +5 Varin skot markvarða: Slóvenía +6 Varin víti markvarða: Slóvenía +1 - Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt (10-10) - Mörk manni fleiri: Jafnt (6-6) Mörk manni færri: Jafnt (3-3) Mörk í tómt mark: Ísland +2 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (7-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (9-7) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 Lok hálfleikja: Ísland +3 Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (18-16) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (21-15) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Íslenska landsliðið stakk af í seinni hálfleiknum með 6-2 spretti snemma í seinni hálfleik og eftir það var stressið í burtu og íslensku strákarnir léku sér að slóvenska liðinu út leikinn. Sigurinn var aldrei í hættu. Hræðileg nýting úr dauðafærum var saga fyrri hálfleiks þar sem Miljan Vujovic varði átta dauðafæri frá íslensku strákunum auk þess sem eitt dauðafæri endaði í stönginni. Sem betur fer pössuðu Slóvenar illa upp á boltann á móti. Þeir nýttu skotin sín sjötíu prósent í fyrri hálfleik en töpuðu níu boltum á meðan íslenska liðið tapaði engum bolta. Sú tölfræði hélt okkur á floti sem mótvægi við öll klúðrin úr dauðafærunum. Það er ekki oft sem Ísland er plús níu í töpuðum boltum í einum hálfleik. Slóvenar fengu auk þess öll sex vítin sem voru dæmd í fyrri hálfleik og þau nýtti Domen Novak af öryggi. Sex af síðustu átta mörkum slóvenska liðsins í fyrri hálfleiknum komu úr vítaköstum. Í seinni hálfleik héldu Slóvenar áfram að tapa boltanum og íslenska liðið refstaði ítrekað með mörkum úr hraðaupphlaupum og hröðum sóknum. Ísland var 13-0 yfir í hraðaupphlaupsmörkum og þvingaði alls fimmtán tapa bolta á meðan íslenska liðið tapaði aðeins þremur boltum allan leikinn. Í öllum þremur var boltinn dæmdur af íslensku strákunum. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ekki aðeins sjö mörk heldur fiskaði hann einnig þrjá ruðninga á Slóvenana. Ómar Ingi Magnússon fór að hjálpa Gísla Þorgeiri Kristjánssyni við að sprengja upp varnarleik Slóvena en þeir komu saman af 23 mörkum íslenska liðsins. Ómar Ingi átti sinn besta leik á hárréttum tíma. Gísli bjó alls til fjórtán skotfæri en í sex þeirra klikkuðu liðfélagar hans í dauðafæri. Markvarslan var ekki góð en liðið vann hvern boltann á fætur öðrum í vörninni og sýndi afburðasóknarleik eftir að strákarnir fóru að nýta betur dauðafærin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 7/2 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Bjarki Már Elísson 3 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 7. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 1. Bjarki Már Elísson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:37 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:38 3. Janus Daði Smárason 52:55 4. Ómar Ingi Magnússon 52:34 5. Elliði Snær Viðarsson 47:09 6. Orri Freyr Þorkelsson 41:04 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9/2 1. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Orri Freyr Þorkelsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Bjarki Már Elísson 5 5. Haukur Þrastarson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 2. Janus Daði Smárason 6 2. Ómar Ingi Magnússon 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 3. Janus Daði Smárason 9 3. Elliði Snær Viðarsson 9 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 7. Bjarki Már Elísson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1. Elliði Snær Viðarsson - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Janus Daði Smárason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,0 3. Elliði Snær Viðarsson 9,11 4. Janus Daði Smárason 8,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,54 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,46 2. Ýmir Örn Gíslason 7,73 3. Orri Freyr Þorkelsson 6,61 4. Elliði Snær Viðarsson 6,43 5. Ómar Ingi Magnússon 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 6 úr hægra horni 13 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 56% úr gegnumbrotum 89% af línu 62% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +6 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +13 Tapaðir boltar: Slóvenía +12 Fiskuð víti: Slóvenía +5 Varin skot markvarða: Slóvenía +6 Varin víti markvarða: Slóvenía +1 - Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt (10-10) - Mörk manni fleiri: Jafnt (6-6) Mörk manni færri: Jafnt (3-3) Mörk í tómt mark: Ísland +2 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (7-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (9-7) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 Lok hálfleikja: Ísland +3 Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (18-16) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (21-15)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 7/2 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Bjarki Már Elísson 3 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 7. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 1. Bjarki Már Elísson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:37 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:38 3. Janus Daði Smárason 52:55 4. Ómar Ingi Magnússon 52:34 5. Elliði Snær Viðarsson 47:09 6. Orri Freyr Þorkelsson 41:04 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9/2 1. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Orri Freyr Þorkelsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Bjarki Már Elísson 5 5. Haukur Þrastarson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 2. Janus Daði Smárason 6 2. Ómar Ingi Magnússon 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 3. Janus Daði Smárason 9 3. Elliði Snær Viðarsson 9 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 7. Bjarki Már Elísson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1. Elliði Snær Viðarsson - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Janus Daði Smárason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,0 3. Elliði Snær Viðarsson 9,11 4. Janus Daði Smárason 8,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,54 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,46 2. Ýmir Örn Gíslason 7,73 3. Orri Freyr Þorkelsson 6,61 4. Elliði Snær Viðarsson 6,43 5. Ómar Ingi Magnússon 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 6 úr hægra horni 13 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 56% úr gegnumbrotum 89% af línu 62% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +6 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +13 Tapaðir boltar: Slóvenía +12 Fiskuð víti: Slóvenía +5 Varin skot markvarða: Slóvenía +6 Varin víti markvarða: Slóvenía +1 - Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt (10-10) - Mörk manni fleiri: Jafnt (6-6) Mörk manni færri: Jafnt (3-3) Mörk í tómt mark: Ísland +2 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (7-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (9-7) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 Lok hálfleikja: Ísland +3 Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (18-16) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (21-15)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira