Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar 31. janúar 2026 10:02 Næsti kafli Reykjavíkur snýst um að endurheimta traust borgarbúa. Það er kominn tími á önnur vinnubrögð, ferskar hugmyndir, nýja kynslóð. Öll þekkjum við vandamálin – leikskólarnir, umferðin, lóðaskorturinnn, útþanið báknið og óþarfi að tönglast á þeim einu sinni enn. Borg sem hefur þessi lykilatriði ekki í forgangi hefur misst sjónar af hlutverki sínu. Ef við réttum ekki kúrsinn heldur traust til borgarstjórnar áfram að vera ofan í kjallara. Eldur mannlífsins kemur að neðan Frjálslyndi er eitt af lykilstefjum okkar í Viðreisn. Og hvað er frjálslyndi? Það þýðir ekki bara umburðarlyndi, heldur er það líka andstæðan við stjórnlyndi. Í dag lætur borgin ekkert mannlegt sér óviðkomandi og reynir að hafa vit fyrir fólki eins og langt leiddur meðvirknissjúklingur. En hinn sanni eldur mannlífsins kemur ekki að ofan, heldur að neðan, frá fólkinu sjálfu – sjálfsprottinn, náttúrulegur og frjáls. Við skulum hugsa okkur borgina eins og lifandi málverk. Gott kerfi á ekki að taka pensilinn af fólkinu, heldur sjá til þess að ramminn haldi. Næsti kafli er borg sem við elskum Þetta er hið sanna hlutverk Reykjavíkurborgar. Hún er traustur og fallegur rammi utan um daglegt líf okkar. Hún er til staðar þegar við þurfum á henni að halda. Hún þvælist ekki fyrir að óþörfu, heldur auðveldar okkur tilveruna. Næsti kafli Reykjavíkur er borg sem þekkir eigin spegilmynd aftur – borg sem við elskum og erum stolt af. Höfundur er í framboði til oddvita Viðreisnar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Sjá meira
Næsti kafli Reykjavíkur snýst um að endurheimta traust borgarbúa. Það er kominn tími á önnur vinnubrögð, ferskar hugmyndir, nýja kynslóð. Öll þekkjum við vandamálin – leikskólarnir, umferðin, lóðaskorturinnn, útþanið báknið og óþarfi að tönglast á þeim einu sinni enn. Borg sem hefur þessi lykilatriði ekki í forgangi hefur misst sjónar af hlutverki sínu. Ef við réttum ekki kúrsinn heldur traust til borgarstjórnar áfram að vera ofan í kjallara. Eldur mannlífsins kemur að neðan Frjálslyndi er eitt af lykilstefjum okkar í Viðreisn. Og hvað er frjálslyndi? Það þýðir ekki bara umburðarlyndi, heldur er það líka andstæðan við stjórnlyndi. Í dag lætur borgin ekkert mannlegt sér óviðkomandi og reynir að hafa vit fyrir fólki eins og langt leiddur meðvirknissjúklingur. En hinn sanni eldur mannlífsins kemur ekki að ofan, heldur að neðan, frá fólkinu sjálfu – sjálfsprottinn, náttúrulegur og frjáls. Við skulum hugsa okkur borgina eins og lifandi málverk. Gott kerfi á ekki að taka pensilinn af fólkinu, heldur sjá til þess að ramminn haldi. Næsti kafli er borg sem við elskum Þetta er hið sanna hlutverk Reykjavíkurborgar. Hún er traustur og fallegur rammi utan um daglegt líf okkar. Hún er til staðar þegar við þurfum á henni að halda. Hún þvælist ekki fyrir að óþörfu, heldur auðveldar okkur tilveruna. Næsti kafli Reykjavíkur er borg sem þekkir eigin spegilmynd aftur – borg sem við elskum og erum stolt af. Höfundur er í framboði til oddvita Viðreisnar í Reykjavík.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun