Ísland í dag - Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar

Árný Margrét Sævarsdóttir er enn sem komið er eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar. Þessi óslípaði demantur kom frá Ísafirði fyrir nokkrum vikum og nú eru allir að tala um hana. Við kynnumst Árnýju Margréti og heyrum undurfagra tónlist hennar í Íslandi í dag.

39954
10:52

Vinsælt í flokknum Ísland í dag