Óvænt og furðuleg uppsögn Enzo Maresca

Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar.

129
07:34

Vinsælt í flokknum Enski boltinn