Tídægra - fyrsti lestur

Leikkonan Maríanna Clara Lúthersdóttir les úr bókinni Tídægru eftir Giovanni Boccaccio. Bókin var skrifuð eftir að plágan mikla gekk yfir heiminn. Lesin verður ein saga Tídægru hvern miðvikudag klukkan 12 á meðan á samkomubanninu stendur.

738
51:38

Vinsælt í flokknum Lífið