Minnst 54 fórust í árásum á Gasa

Ísraelski herinn gerði umfangsmiklar árásir á Gasa í nótt og í morgun þar sem minnst 54 fórust. Herinn vinnur nú að því að safna Palestínumönnum saman á þremur stöðum á Gasaströndinni: miðborg Gasa-borgar, Deir al-Balah og Nuseirat. Þar á að útdeila hjálpargögnum.

3
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir