Lokun kísilversins á Bakka sé reiðarslag fyrir samfélagið

Verkalýðsforingi á Húsavík segir fyrirhugaða lokun kísilversins á Bakka reiðarslag fyrir samfélagið. Það sé með ólíkindum að íslenskir framleiðendur velji frekar ódýran kínverskan kísilmálm.

51
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir