JóiPé - Fram í rauðan dauðann

Myndband við lagið Fram í rauðan dauðann. Er jafnframt um að ræða stiklu úr stuttmynd sem er tileinkuð samnefndri plötu JóaPé, Fram í rauðan dauðann. Meðal þeirra sem komu að verkefninu voru Magnús Jóhann Ragnarsson á hljómborð, Bergur Einar Dagbjartsson á trommur og Hafsteinn Þráinsson á gítar og bassa. Gestasöngvarar voru þau Rakel Sigurðardóttir (RAKEL), Daniil, Steindór Gestur Guðmundarson Waage (Sdóri) og Páll Orri Pálsson. Tjörvi Jónsson og Sindri Steinarsson voru tökumenn, en Tjörvi sá einnig um alla eftirvinnslu.

4020
02:41

Vinsælt í flokknum Tónlist