Spjallið með Góðvild - Ína Lóa Sigurðardóttir

Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi á þriðjudögum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar sem er í stjórn Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Í þessum þætti er spjallað við Ínu Lóu Sigurðardóttir, framkvæmdastjóra Sorgarmiðstöðvarinnar.

6428
41:11

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild