Spjallið með Góðvild - Gunnhildur Jakobsdóttir

Gunnhildur Jakobsdóttir iðjuþjálfi á Æfingastöðinni segir að aðgengi að iðjuþjálfum sé mjög ábótavant hér á landi. Gunnhildur var gestur í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild

771
27:39

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild