Hótar Írönum hernaðaraðgerðum

Donald Trump forseti Bandaríkjanna segir bandarískar hersveitir tilbúnar í slaginn gegn Íran, hætti írönsk stjórnvöld ekki að drepa mótmælendur. Um þetta skrifaði Trump á samfélagsmiðlum í dag en blóðug mótmæli hafa skekið Íran síðastliðna viku og minnst sjö mótmælendur hafa dáið.

1
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir