Sagður skorta íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám
Ítalskur maður, sem er sérfræðingur í íslensku, hlaut synjun um ríkisborgararétt í gær vegna skorts á íslensku kunnáttu. Hann segir þetta gott dæmi um að uppfæra þurfi kerfið.
Ítalskur maður, sem er sérfræðingur í íslensku, hlaut synjun um ríkisborgararétt í gær vegna skorts á íslensku kunnáttu. Hann segir þetta gott dæmi um að uppfæra þurfi kerfið.