Hundrað hlupu á Reyðarfirði

Um hundrað manns hlupu til styrktar góðgerðafélaginu Erninum í bakgarðshlaupi á Reyðarfirði í dag. Þetta er þriðja skiptið sem hlaupið fer fram en það var fyrst haldið í bakgarðinum hjá Gunnari Lárusi Karlssyni og Önnu Sigrúnu Jóhönnudóttur, skipuleggjendum hlaupsins.

53
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir