Spurningar vakna um viðbragðsgetu Íslendinga

Flugvellinum í Álaborg var lokað aftur í gærkvöldi vegna gruns um drónaflug í nágrenninu og hefur viðbúnaður á flugvöllum þar í landi verið aukinn. Í ljósi stöðunnar hafa spurningar vaknað um viðbragðsgetu Íslendinga og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, er mætt hingað í myndver til að fara yfir málið.

11
04:26

Vinsælt í flokknum Fréttir