Nýr dómsmálaráðherra leggur áherslu á réttarkerfið
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, verðandi dómsmálaráðherra, vill taka réttarkerfið föstum höndum. Hún tekur sérstaklega fram ofbeldi gegn konum.
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, verðandi dómsmálaráðherra, vill taka réttarkerfið föstum höndum. Hún tekur sérstaklega fram ofbeldi gegn konum.