Jákvætt á alla kanta fyrir Ísland

Stórstjarna úr NBA deildinni mun mæta íslenska landsliðinu á EM karla í körfubolta í haust. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi. Jákvætt á alla kanta segir framkvæmdastjóri KKÍ.

23
02:09

Vinsælt í flokknum Körfubolti