Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Ísland í dag - Ævintýri Ragnheiðar á Suðurpólnum

      Við hittum ævintýrakonuna Ragnheiði Guðjónsdóttur sem fékk óvænt atvinnutilboð í upphafi vetrar þar sem henni var boðið að fara í níu vikna ferð á Suðurpólinn yfir jólin. Verkefnið var andlega krefjandi en henni þótti afar erfitt að vera frá 5 ára syninum yfir jólin. Frostið beit líka fast með tilheyrandi bláum vörum, hvítum fingrum og líflausum tám. Ragnheiður varð fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins og við heyrum ferðasöguna hennar hér.

      869
      11:24

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag