Monika Orlowska - Iðnaðarmaður ársins 2022

Monika Orlowska er ein af átta aðilum sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns Ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfar fór í heimsókn til hennar í vikunni og fræddist um hennar iðn.

2215
02:03

Vinsælt í flokknum Samstarf