Höllu dreymir um gróðurhús á Bessastöðum
Forseta Íslands dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði því það sé jú erfitt að stunda garðrækt í rokinu. Kryddjurtir eru þó ræktaðar í gluggakistum, sem eiginmaður forseta notar svo í matseld.
Forseta Íslands dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði því það sé jú erfitt að stunda garðrækt í rokinu. Kryddjurtir eru þó ræktaðar í gluggakistum, sem eiginmaður forseta notar svo í matseld.