Ísland í dag - „Og nú þarf ég ekki að tuða jafn mikið og oft“

„Ég var alltaf tuðandi og bara hundleiðinleg oft,“ segir móðir fjögurra drengja í Hafnarfirðinum. Hún kynntist þó appinu Heima og segir lífið betra og auðveldara. Sindri hitti Auðbjörgu Ólafsdóttur sem nýtir sér tæknilausn til að líða betur með sig og aðra í fjölskyldunni en innslagið má sjá hér að ofan.

253
09:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag