Töfrandi konur segja frá tónlistarhátíð

Íris Stefanía Skúladóttir skipuleggjandi og Ragnheiður Gröndal söngkona segja frá væntanlegri tónlistarhátíð sem ber yfirskriftina Bergen-Reykjavík-Nuuk Music Festival. Tónlistarhátíðin á Facebook. Ef hlustað er vel á umrætt viðtal má heyra lagið Allt í góðu lagi með hljómsveitinni MOSES HIGHTOWER spilað undir.

5387
02:35

Vinsælt í flokknum Lífið