Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti

Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil.

4085
03:14

Vinsælt í flokknum Körfubolti