Innslag við Arnhildi Önnu: Vildi verða sterk eins og mamma

Arnhildur Anna Árnadóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, varð fyrsta konan til að lyfta yfir hálfu tonni, en þetta gerði hún á Bikarmóti Kraftlyftingarsambandi Íslands á Akureyri um síðustu helgi.

1379
02:58

Vinsælt í flokknum Sport