Thersa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu

Þing Norðurlandaráðs var sett í Osló í Noregi í dag. Theresa May forsætisráðherra Bretlands sótti fundinn og átti Katrín Jakobsdóttir tvíhliða fund með henni síðdegis.

45
03:14

Vinsælt í flokknum Fréttir