Afsökunarbeiðni vegna lykkjumálsins muni ekki duga Grænlendingum

Ritari grænlensks stjórnmálaflokks segir reiði og sorg hafa gripið um sig í samfélaginu eftir að í ljós kom að dönsk stjórnvöld hefðu komið lykkjunni fyrir í þúsundum ungra kvenna í landinu. Íslenskur læknir segir málið glæpsamlegt.

700
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir