Segir nauðsynlegt að Hvalur hf. hafi fyrirsjáanleika í rekstri

Fráfarandi matvælaráðherra segir nauðsynlegt að Hvalur hf. hafi fyrirsjáanleika í rekstri og því hafi hann gefið út fimm ára hvalveiðileyfi sem endurnýjast sjálfkrafa á hverju ári.

207
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir