Minnast þeirra sem létust í snjóflóðunum

Fimmtíu ár eru í dag síðan tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað þar sem tólf manns létust. Í kvöld stendur Norðfirðingafélagið í Reykjavík fyrir samverustund í Fella- og Hólakirkju þar sem atburðanna er minnst.

30
02:54

Vinsælt í flokknum Fréttir