Vísbendingar um kvikusöfnun á Snæfellsnesi

ingar eru um að kvika safnist saman á miklu dýpi við Grjótárvatn á Snæfellsnesi samkvæmt Veðurstofu Íslands. Um flekavirkni gæti verið að ræða en stuttar jarðskjálftahviður og dýpi virkninnar þykja benda til kvikusöfnunar.

42
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir