Hefja leit að MH370

Leit að flaki malasísku flugvélarinnar MH370 sem hvarf fyrir tíu árum verður tekin upp að nýju. Stjórnvöld í Malasíu gerðu í morgun samning við bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity um leit að vélinni í suðurhluta Indlandshafs þar sem líklegast er talið að hún hafi farist með 239 manns um borð.

27
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir