20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1. janúar 2015 20:30
Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9. desember 2014 17:30
Sú efnilegasta gengin í raðir Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta fengu góðan liðsstyrk í gær þegar Guðrún Karítas Sigurðardóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 29. nóvember 2014 11:23
Íslandsmeistararnir byrja uppi á Skaga Nýliðar ÍA taka á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta næsta sumar en dregið var í töfluröðina nú í dag í efstu deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 22. nóvember 2014 15:41
Edda frá Val og yfir heim í KR Edda Garðarsdóttir, einn meðlimur hundrað landsleikjaklúbbsins, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR sem og styrktarþjálfari bæði meistaraflokks og yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 19. nóvember 2014 16:59
Elín Metta framlengdi við Val Valsmenn fengu góð tíðindi í gær þegar framherjinn Elín Metta Jensen framlengdi við félagið. Íslenski boltinn 19. nóvember 2014 15:45
Glódís Perla til Eskilstuna Landsliðsmiðvörðurinn spilar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 14. nóvember 2014 16:12
Fjolla áfram í Kópavoginum Fjolla Shala hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 10. nóvember 2014 22:00
Mikilvægast af öllu er að gagnrýna sjálfan sig Bríet Bragadóttir var á dögunum valin besti dómari ársins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún var bæði valin af leikmönnum deildarinnar sem og af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ. Bríet er í viðtali á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 4. nóvember 2014 10:00
Ólína yfirgefur Val eins og Hallbera Valsmenn halda áfram að missa reynslumikla bakverði úr kvennaliðinu sínu en Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skrifaði í dag undir samning við Fylki eins og kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 31. október 2014 16:30
Hallbera valdi Breiðablik frekar en atvinnumennsku í Englandi Landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir gerði í gær þriggja ára samning við Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún vildi frekar spila með Blikum en fara aftur út í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 28. október 2014 08:45
Harpa: Ég er ótrúlega gæfurík Harpa Þorsteinsdóttir var í kvöld kosin besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á þessu tímabili en það voru leikmenn deildarinnar sem völdu hana besta annað árið í röð. Íslenski boltinn 20. október 2014 19:21
Ingvar og Harpa kosin best - Stjarnan átti kvöldið - myndir Stjarnan átti kvöldið á verðlaunahátíð KSÍ í kvöld þar sem afhent voru verðlaun fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla og kvenna. Stjarnan átti bæði bestu leikmenn og bestu þjálfara í deildunum. Fótbolti 20. október 2014 19:08
Kvennalið Breiðabliks búið að finna þjálfara Þorsteinn Halldórsson verður næsti þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 17. október 2014 07:36
Stjarnan úr leik eftir tap í Rússlandi Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Íslenski boltinn 16. október 2014 14:54
Theodór áfram í Mosfellsbænum Theodór Sveinjónsson verður áfram við stjórnvölinn hjá liði Aftureldingar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 14. október 2014 09:55
Óli Stefán snýr aftur til Grindavíkur Grindavík samdi í dag við tvo þjálfara, Ægi Viktorsson og Óla Stefán Flóventsson. Íslenski boltinn 9. október 2014 22:43
Nýr þjálfari hjá kvennaliði FH Orri Þórðarson verður næsti þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 9. október 2014 17:23
Ásmundur áfram og Reynir aðstoðarþjálfari - Jörundur tekur við stelpunum Breytingar á þjálfaramálum hjá bæði karla- og kvennaliðum Fylkis í Árbænum. Íslenski boltinn 9. október 2014 11:39
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 8. október 2014 22:22
Leikur Stjörnunnar og Zvezda í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi Stjarnan tekur á móti rússneska liðinu Zvezda 2005 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 8. október 2014 17:15
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 8. október 2014 16:14
Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. Íslenski boltinn 7. október 2014 19:21
Blikar hafa ekki rætt við Sigurð Ragnar Fara sér hægt í leit að nýjum þjálfara. Íslenski boltinn 6. október 2014 15:15
Þór Hinriksson þjálfar Val næstu þrjú árin Þór Hinriksson verður áfram við stjórnvölinn hjá liði Vals í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 3. október 2014 16:08
Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. Íslenski boltinn 2. október 2014 10:55
Fer ekki út bara til að fara út Hin 19 ára gamla Glódís Perla Viggósdóttir er í lykilhlutverki hjá Stjörnunni og íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 2. október 2014 07:00
Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. Íslenski boltinn 1. október 2014 13:20
Harpa fékk þrenn verðlaun - fimm Stjörnukonur í liði ársins Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrenn verðlaun þegar Knattspyrnusamband Íslands gerði upp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta með viðhöfn í Ölgerðinni. Íslenski boltinn 1. október 2014 12:23
Ragna Lóa: Dómararnir eru svo lélegir hjá KSÍ að það er hreint og beint skandall Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði sínum síðasta leik hjá Fylki í Pepsí deild kvenna í gær og í viðtali á Fótbolti.net eftir leik vandaði hún dómurum deildarinnar ekki kveðjuna. Íslenski boltinn 28. september 2014 09:00