
Alvöru vestri og gömul klassík
Johnny Depp fer með hlutverk indíána í kvikmyndinni Lone Ranger sem frumsýnd var í gær. Bíó Paradís sýnir gömlu klassíkina Hard Ticket to Hawaii í kvöld.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Johnny Depp fer með hlutverk indíána í kvikmyndinni Lone Ranger sem frumsýnd var í gær. Bíó Paradís sýnir gömlu klassíkina Hard Ticket to Hawaii í kvöld.
"Við erum mjög glöð með viðtökurnar. Það var fullur salur á frumsýningunni, 1200 manns, sem var frábært,“ segir leikkonan María Birta Bjarnadóttir.
Toni Collette segir nýjustu mynd sína fullkomna.
Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur.
Gamanmyndin This is the End var frumsýnd í gær. Kvikmyndin er eftir handriti Seths Rogen, sem leikstýrir jafnframt myndinni og fer með aðalhlutverkið.
Leikstjórinn Jim Jarmusch talar hér um þær myndir sem hann valdi til sýningar í Andrew's Theatre um helgina. Hann kom einnig fram með hljómsveit sinni Squrl.
"Framan af voru konur skraut í kvikmyndum,“ segir Helga Þórey, en hún tekur saman félagslega framsetningu kynjanna í íslenskum kvikmyndum frá 1980-2000. Helga segir það hafa komið á óvart hversu augljóslega konur voru hlutgerðar. "Það eru eiginlaga alltaf brjóst."
Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst.
Hasarmyndin White House Down verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Leikarinn Channing Tatum fer með aðalhlutverk myndarinnar.
Tvær hrollvekjur verða sýndar um helgina. The Purge með Ethan Hawke verður frumsýnd annað kvöld. Þá verður The Evil Dead sýnd í Bíói Paradís á laugardag.
Kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Knight Rider er í bígerð.
Cate Blanchett er í hópi leikstjóra áströlsku kvikmyndarinnar The Turning.
Þremur dögum er ólokið í tökum á kvikmyndinni París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.
Upptökurnar fara fram á Suðurlandi og hátt í 200 manns koma að þeim
Nýja myndin er spennumynd og fjallar um fanga sem eru frelsaðir úr fangelsi í einn dag til að myrða spillta stjórnmálamenn.
Nýjasta bíómynd leikstjórans Baltasars Kormáks, 2 Guns, verður frumsýnd í Evrópu á sömu kvikmyndahátíð og 101 Reykjavík sem Baltasar leikstýrði árið 2000.
Sumar fjölskyldur leita ekki langt yfir skammt og leggja stund á sömu iðn.
Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall.
Stórmyndin Man of Steel var frumsýnd í gær. Kvikmyndin segir frá upphafi Ofurmennisins, sem í þetta sinn er leikið af Bretanum Henry Cavill.
Eðlurnar væntanlegar í fjórða sinn, og nú í þrívídd.
Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues.
Leikur í sannsögulegu kvikmyndinni The 33, sem segir frá námuverkamönnum sem sátu fastir neðanjarðar í 69 daga í Chile árið 2010.
Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger hefur verið orðað við endurkomu í þriðju Expendables-myndina.
The Amazing Spider-Man 2 frumsýnd næsta vor.
Leikstjórarnir Steven Spielberg og George Lucas hafa varað við því að kvikmyndaiðnaðurinn eigi á hættu að "bræða úr sér".
Matt Damon er hörkutól í sýnishorni nýjustu myndar Neill Blomcamp.
Fimmta myndin í tökur eftir áramót.
Pegasus leitar að íslenskum karlmönnum til að leika í nýrri seríu þáttanna í sumar.
Gamanleikararnir Vince Vaughn og Owen Wilson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni The Internship sem frumsýnd var í vikunni.
Michael Bay sendir frá sér enn einn hasarinn. Kvikmyndin Pain & Gain byggir á sannri sögu.