
Rullan sem mun gera Tatum að stjörnu
Hasarmyndin White House Down verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Leikarinn Channing Tatum fer með aðalhlutverk myndarinnar.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Hasarmyndin White House Down verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Leikarinn Channing Tatum fer með aðalhlutverk myndarinnar.
Tvær hrollvekjur verða sýndar um helgina. The Purge með Ethan Hawke verður frumsýnd annað kvöld. Þá verður The Evil Dead sýnd í Bíói Paradís á laugardag.
Kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Knight Rider er í bígerð.
Cate Blanchett er í hópi leikstjóra áströlsku kvikmyndarinnar The Turning.
Þremur dögum er ólokið í tökum á kvikmyndinni París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.
Upptökurnar fara fram á Suðurlandi og hátt í 200 manns koma að þeim
Nýja myndin er spennumynd og fjallar um fanga sem eru frelsaðir úr fangelsi í einn dag til að myrða spillta stjórnmálamenn.
Nýjasta bíómynd leikstjórans Baltasars Kormáks, 2 Guns, verður frumsýnd í Evrópu á sömu kvikmyndahátíð og 101 Reykjavík sem Baltasar leikstýrði árið 2000.
Sumar fjölskyldur leita ekki langt yfir skammt og leggja stund á sömu iðn.
Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall.
Stórmyndin Man of Steel var frumsýnd í gær. Kvikmyndin segir frá upphafi Ofurmennisins, sem í þetta sinn er leikið af Bretanum Henry Cavill.
Eðlurnar væntanlegar í fjórða sinn, og nú í þrívídd.
Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues.
Leikur í sannsögulegu kvikmyndinni The 33, sem segir frá námuverkamönnum sem sátu fastir neðanjarðar í 69 daga í Chile árið 2010.
Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger hefur verið orðað við endurkomu í þriðju Expendables-myndina.
The Amazing Spider-Man 2 frumsýnd næsta vor.
Leikstjórarnir Steven Spielberg og George Lucas hafa varað við því að kvikmyndaiðnaðurinn eigi á hættu að "bræða úr sér".
Matt Damon er hörkutól í sýnishorni nýjustu myndar Neill Blomcamp.
Fimmta myndin í tökur eftir áramót.
Pegasus leitar að íslenskum karlmönnum til að leika í nýrri seríu þáttanna í sumar.
Gamanleikararnir Vince Vaughn og Owen Wilson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni The Internship sem frumsýnd var í vikunni.
Michael Bay sendir frá sér enn einn hasarinn. Kvikmyndin Pain & Gain byggir á sannri sögu.
Hinn nýi Clark Kent
Níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood árið 2012 voru 37 ára eða eldri.
Fyrsta sýnishornið úr 300: Rise of an Empire er mætt.
Listakonan Sylvía Dögg Halldórsdóttir vinnur við búningadeildina í sjónvarpsþáttunum Game Of Thrones.
Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær.
Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones.
Kvikmyndin Escape Plan er væntanleg í kvikmyndahús næsta haust, en stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger leiða þar saman hesta sína í þriðja sinn.
Joss Whedon biður um fleiri sterkar konur á hvíta tjaldið.