
Handritshöfundur Catwoman rífur myndina í sig vegna umræðu um ósanngjarna meðferð
Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, hafði lýst yfir ánægju með Black Panther því nú hefðu svört börn ofurhetju sem endurspeglar hver þau eru. Twitter-notandinn hafði spurt hvers vegna ekki var talað svona þegar Catwoman, með Halle Berry, var í sýningum í kvikmyndahúsum árið 2004.