
Fyrsta stiklan úr Fullum vösum: Hvatvísir spennufíklar ræna hættulegasta manni landsins
„Þetta er allt öðruvísi en maður gerir sér grein fyrir, þegar ég er að leika á sviði fer maður með allt leikritið á einu bretti og getur komið sér þannig betur inn í hlutverkið.“