
Skemmtilegast að blanda öllu saman
Leikkonan og handritshöfundurinn Nanna Kristín Magnúsdóttir leikstýrir sinni annarri stuttmynd sem ber nafnið Ungar.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Leikkonan og handritshöfundurinn Nanna Kristín Magnúsdóttir leikstýrir sinni annarri stuttmynd sem ber nafnið Ungar.
Geimverurnar eru mættar aftur og þær virðast vera brjálaðar.
Leikarinn þurfti svo sannarlega að brjóta heilann hjá Loga - þó ekki jafn bókstaflega og Fjallið gerði á sínum tíma.
Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech.
Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins.
Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar.
Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni.
Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag.
Sacha Baron Cohen mætti sem Borat í þáttinn hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Þar var hann mættur til að kynna nýjustu mynd sína The Brothers Grimsby.
Gvendur á Eyrinni í flutningi Prins Póló er lokalagið í heimildarmyndinni Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur, framleidd af Helgu Rakel Rafnsdóttur fyrir Skarkala ehf.
Tilnefningarnar marka upphafið að kapphlaupinu um Óskarsverðlaun.
Ekki víst að guðfaðir Star Wars hafi kunnað að meta myndina.
Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest.
Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015.
Sverrir og Óli hentu sér í heim Minecraft story mode, eftir Telltale.
Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015.
Óskarsakademían hefur nú tilkynnt um tuttugu myndir sem koma til greina til að vinna Óskarsverðlaunin fyrir bestu tæknibrellurnar og er Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, ein af þeim.
Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni.
Segir aðdáendur eiga eftir að elska hana.
Hver er þessi Daisy Ridley?
Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu.
Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman.
Feðgar gerðu skemmtilegan leik úr uppsetningunni sem vakið hefur mikla athygli.
George Lucas segir ástæðuna að hluta til vera svo hann lesi ekki neikvæða hluti um sig.
Framleiðendur Batman V Superman birtu nýjan teaser í gær.
Sylvester Stallone spáð Óskarsverðlaunatilnefningu.
Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund.
Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð.
Aldrei fleiri horft á stiklu fyrir grínmynd.
Mun fjalla um sálfræðihernað á sjöunda áratug síðustu aldar.