Forsetinn óskar Svölu góðs gengis í Kænugarði Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendir Svölu Björgvinsdóttir og íslenska Eurovision-hópnum góðar kveðjur á Facebook-síðu sinni í dag en Svala keppir í kvöld í svokölluðu dómararennsli þar sem hún flytur lagið sitt Paper fyrir dómnefndir þátttökuþjóðanna í keppninni. Lífið 8. maí 2017 14:15
Nylon fékk mörg boð um að taka þátt í Eurovision „Við fengum mjög oft boð um að taka þátt en við fórum aldrei,“ segir Steinunn Camilla, umboðsmaður Svölu Björgvinsdóttir, úti í Kænugarði. Lífið 8. maí 2017 13:00
Júrógarðurinn: Hláturinn ótrúlegi frá Ástralíu og dómsdagur í Kænugarði Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppnin fer fram. Lífið 8. maí 2017 10:30
Minnstu spámennirnir eru oftast leiðinlegastir Svala Björgvinsdóttir stígur á svið í kvöld í Eurovision þar sem dómarar allra þátttökuþjóða dæma flutninginn. Atkvæði þeirra gilda til jafns við atkvæði almennings. Lífið 8. maí 2017 09:00
Vísir á rauða dreglinum: Albanska glæsigyðjan missti sjötíu kíló Rauði dregillinn var við Mariyinsky höllina í Kænugarði í dag og mættu yfir þúsund blaðamenn til að spyrja listamennina sem taka þátt í Eurovision spjörunum úr. Lífið 7. maí 2017 20:15
Viðtalið við Einar á rauða dreglinum í heild sinni: Ofboðslega stoltur af Svölu "Þetta er búið að ganga alveg gríðarlega vel og ég er ofboðslega stoltur af Svölu og öllu teyminu,“ segir Einar Egilsson, eiginmaður Svölu Lífið 7. maí 2017 19:30
Viðtalið við Svölu á rauða dreglinum í heild sinni: Getur varla sofið vegna spennu "Ég er í fötum eftir Ýr Þrastardóttir sem er íslenskur hönnuður og hún er með merki sem heitir Another-Creation,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem svo sannarlega geislaði á rauða dreglinum fyrir utan Mariyinsky höllina. Lífið 7. maí 2017 18:45
Bein útsending: Rauði dregillinn í Kænugarði Opnunarhátíð Eurovision-keppninnar í Kænugarði hefst klukkan 14. Lífið 7. maí 2017 13:53
Gospelkór Norðurlandanna sló í gegn og truflaði Gísla Martein í miðju viðtali Skandinavíska partýið fór fram á Premier Palace hótelinu í miðborg Kænugarðs í gærkvöldi. Lífið 7. maí 2017 13:00
Júrógarðurinn: Fengu sjálfstraust við að hitta Svölu Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. Lífið 7. maí 2017 11:00
Eurovision í Kænugarði - Myndir frá 1. degi: Sólin skein á borgarbúa og Svölu Eurovision keppnin hefst á þriðjudagskvöldið þegar Svala Björgvinsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd og tekur lagið Paper í fyrra undanúrslitakvöldinu. Lífið 6. maí 2017 21:30
Sjáðu Euro-þorpið í Kænugarði: Svala negldi hljóðprufuna Svala Björgvinsdóttir kemur fram í Skandinavíska partýinu í kvöld ásamt öðrum keppendum frá Norðurlöndunum. Lífið 6. maí 2017 16:15
Svala sló í gegn í gleðskap hjá moldóvska hópnum Svala Björgvinsdóttir tróð í gær upp í gleðskap sem moldóvski Eurovision hópurinn stóð fyrir en þar flutti hún ábreiðu af laginu You've Got The Love. Sló Svala svo sannarlega í gegn og uppskar mikið lófaklapp að flutningi loknum. Lífið 6. maí 2017 14:35
Eurovision: Mörg hundruð blaðamenn að störfum í höllinni í Kænugarði Búist er við að um 1.200 blaðamenn séu nú að störfum í Kænugarði til að fylgjast með Eurovision. Lífið 6. maí 2017 14:18
Omnom fagnar Eurovision með því að gefa súkkulaðipopp Omnom ætlar að taka smá forskot á sæluna í tilefni Eurovision. "Til að hefja leika ætlum við að sjálfsögðu að gleðjast og horfa á Svölu keppa á þriðjudaginn. Við bjóðum alla velkomna þann dag í verslun okkar til að sækja sér frítt box af súkkulaðipoppi til að gæða sér á yfir Eurovision-herlegheitunum!“ Lífið 6. maí 2017 11:00
Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. Lífið 6. maí 2017 10:00
Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl Lífið 6. maí 2017 07:00
Eurovision-sérfræðingar í setti: „Strangt til tekið gætum við haldið keppnina“ Í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld sagði Páll Óskar Hjálmtýsson að fari svo að Svala vinni Eurovision hafi hann litlar áhyggjur. Hér sé allt til alls. Lífið 5. maí 2017 20:00
Svala náði ekki að heilla blaðamenn á seinni æfingunni: Telja afar ólíklegt að hún komist í úrslit Spá henni fimmtánda sætinu á fyrra undankvöldinu. Lífið 5. maí 2017 17:21
Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Blaðamaðurinn Tobbe Ek segist þó hrifinn af laginu Paper. Lífið 5. maí 2017 10:05
Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. Lífið 4. maí 2017 19:00
Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. Lífið 4. maí 2017 14:15
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. Lífið 3. maí 2017 18:57
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. Lífið 3. maí 2017 18:06
Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Lífið 3. maí 2017 15:30
Sjáðu Paper á táknmáli Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál. Lífið 3. maí 2017 13:45
Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. Lífið 3. maí 2017 12:30
Pabbi kynnir íslensku stigin í Eurovision Tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson kynnir stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision í ár, en eins og margir vita þá er Björgvin faðir Svölu Björgvinsdóttur sem keppir fyrir Íslands hönd í keppninni í Kænugarði. Lífið 2. maí 2017 16:41
Svala fékk lága einkunn frá blaðamönnum: „Þetta var ekki svo hrífandi“ Einn þeirra sagði ekkert sérstakt við Svölu og að hún muni eiga erfitt með að skara fram úr fjöldanum. Lífið 2. maí 2017 15:39
Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Lífið 2. maí 2017 10:45