Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Aníta hljóp sig inn í úrslitin

Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslitahlaupið á HM innanhúss í 800 metra hlaupi, en HM innanhúss fer fram í Portland í Bandaríkjunum þessa daganna.

Sport
Fréttamynd

Aníta hljóp ein

Aníta Hinriksdóttir var ótvíræður sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna, en hún var eini keppandinn sem hljóp.

Sport
Fréttamynd

Öruggt gull hjá Hafdísi í langstökkinu

Hafdís Sigurðardóttir heldur áfram að bæta í gullskápinn á Meistaramóti Ísland í frjálsum íþróttum innanhúss, en keppnin fer fram í Laugardalshöllinni um helgina.

Sport
Fréttamynd

Aníta Norðurlandameistari

Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 800 metra hlaupi innanhús í Växjö í Svíþjóð

Sport
Fréttamynd

Náði óvart EM-lágmarki

Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupadrottning úr FH, keppir með dönskum stöllum sínum í 4x200 metra boðhlaupi á Norðurlandamóti um helgina.

Sport
Fréttamynd

Aníta: Hjálpa vonandi strákunum eitthvað líka

Aníta Hinriksdóttir ætlar sér að auka hraðann á árinu 2016 og það sást á Stórmóti ÍR um helgina þegar hún setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki 20 til 22 ára. Næsta á dagskrá er Norðurlandamót í Svíþjóð.

Sport
Fréttamynd

Óðinn bæði á fyrsta og tuttugasta Stórmóti ÍR

Besti kúluvarpari landsins um árabil, Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR, verður í eldlínunni í kúluvarpskeppninni á tuttugasta Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum sem fer fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi.

Sport
Fréttamynd

Stefni á Ólympíuleikana

Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum um helgina. Árangurinn kom henni á óvart en hún stefnir hátt og ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA

Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns.

Sport
Fréttamynd

Þetta verður mitt ár

Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona, flytur til Svíþjóðar í dag. Ætlar að breyta um umhverfi og vonast til að ná sentimetrunum 14 sem upp á vantar til að komast á ÓL í Ríó.

Sport