Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. Handbolti 11. september 2024 18:50
Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Handbolti 11. september 2024 12:01
Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Eftir miklar vangaveltur hefur Þórir Hergeirsson, þjálfari hins sigursæla norska kvennalandsliðs í handbolta, ákveðið að hætta þjálfun liðsins eftir komandi Evrópumót í lok þessa árs. Þórir segir ákvörðunina erfiða en hann lítur stoltur yfir farinn veg. Handbolti 11. september 2024 08:02
Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Norska handboltakonan Camilla Herrem þekkir það betur en flestir að spila undir stjórn Þóris Hergeirssonar með norska handboltalandsliðinu og hún hrósar íslenska þjálfaranum mikið. Handbolti 10. september 2024 07:42
Fær ekki keppnisleyfi þar sem uppeldisbætur hafa ekki verið greiddar Færeyski landsliðsmaðurinn Sveinur Ólafsson, leikmaður Aftureldingar, er ekki enn kominn með leikheimild í Olís-deild karla í handbolta þar sem Mosfellingar eiga eftir að greiða uppeldisbætur til Færeyja fyrir leikmanninn. Handbolti 9. september 2024 20:15
Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Þórir Hergeirsson ætlar að láta af störfum sem þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta eftir komandi Evrópumót í desember. Þórir leiddi þær norsku til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í París og hefur unnið tíu gullverðlaun með landsliðið á stórmóti. Handbolti 9. september 2024 12:14
Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Þýska handknattleiksfélagið Gummersbach fór þægilega áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir gríðarlega öruggan sigur á Mors-Thy frá Danmörku. Handbolti 8. september 2024 15:59
Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í Íslendingaliði Leipzig byrjar þýsku úrvalsdeild karla í handbolta á frábærum níu marka sigri á Stuttgart, lokatölur 33-24. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir góðan leik í liði Leipzig. Handbolti 8. september 2024 15:46
Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Portúgalska úrvalsdeildin í handbolta er farin af stað og þar eru þrír íslenskir leikmenn í aðalhlutverki. Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto lögðu Stiven Tobar Valencia og félaga í Benfica að velli á meðan Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting byrja af krafti. Handbolti 8. september 2024 13:01
Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar. Sport 7. september 2024 21:01
Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu Tvö íslensk lið verða í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í vetur eftir að Valsmenn slógu út króatíska liðið Bjelin Spacva Vinkovci í dag. Valsmenn unnu einvígið eftir mikla spennu með samtals einu marki, 58-57. Handbolti 7. september 2024 18:45
Grótta stakk KA af í fyrsta leik Grótta vann góðan 29-25 sigur gegn KA í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag, á Seltjarnarnesi. Handbolti 7. september 2024 17:57
Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28. Handbolti 7. september 2024 17:47
Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7. september 2024 16:55
Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni „Mér finnst mikilvægt að deila þessu svo fólk sjái í alvöru hvernig staðan er á heilbrigðiskerfinu okkar“ segir Kristín Guðmundsdóttir handboltakona. Hún gagnrýnir harðlega þær aðstæður sem blöstu við þegar hún leitaði ásamt dóttur sinni á bráðamóttöku Landspítalans á dögunum. Innlent 7. september 2024 08:09
Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 6. september 2024 22:17
Arnór hafði betur gegn Guðmundi Holstebro, lið Arnórs Atlasonar, hafði betur gegn Fredericia, liði Guðmundar Þ. Guðmundssonar, í 1. umferð dönsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá byrjar Bjarki Már Elísson tímabilið af krafti í Ungverjalandi. Handbolti 6. september 2024 20:21
Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ólafur Gústafsson mun ekki leika með FH í Olís-deild karla í handbolta næstu fjórar til sex vikurnar. Handbolti 6. september 2024 18:44
Selja bjór til minningar um Fidda Karlalið FH í handbolta safnar þessa dagana fyrir þátttöku í Evrópudeildinni og fer áhugaverðar leiðir í þeim efnum. Handbolti 6. september 2024 15:15
Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, og Nótt Jónsdóttir fyrrverandi knattspyrnukona eignuðust dreng 29. ágúst síðastliðinn. Lífið 6. september 2024 14:32
Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki Haukar unnu 27-26 sigur á Afturelding í fyrstu umferð Olís deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5. september 2024 21:56
„Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 5. september 2024 21:31
Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Stjarnan vann tveggja marka sigur á HK, 29-27, í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5. september 2024 21:09
Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. Handbolti 5. september 2024 21:02
Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Rut Arnfjörð Jónsdóttir lék sinn fyrsta deildarleik með Haukum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi tólf marka sigur á nýliðum Selfoss. Handbolti 5. september 2024 20:58
Uppgjörið og viðtöl: Haukar - Selfoss 32-20 | Haukar kjöldrógu Selfoss Nýliðar Selfoss fengu slæman skell þegar liðið mætti Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5. september 2024 19:28
Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen fögnuðu bæði sigri í fyrstu umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í kvöld. Handbolti 5. september 2024 18:49
„Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4. september 2024 21:02
„Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4. september 2024 20:44
Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Kristján Örn Kristjánsson og félagar í SAH, Skanderborg Aarhus Håndbold, unnu flottan þriggja marka heimasigur á Mors-Thy Håndbold, 28-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4. september 2024 18:40