Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. Handbolti 28. janúar 2021 20:30
Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. Handbolti 28. janúar 2021 20:00
Steinunn á batavegi eftir höggið þunga og sjónin er öll að koma til Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Fram í handbolta, er á góðum batavegi eftir að hafa fengið þungt högg á augað í leik gegn FH um helgina og misst sjónina tímabundið. Handbolti 28. janúar 2021 16:30
„Hef aldrei séð aðra eins frammistöðu hjá nýliða í svona mikilvægum leik“ Danski handboltasérfræðingurinn Lars Rasmussen hélt ekki vatni yfir frammistöðu Mathiasar Gidsel í sigri Dana á Egyptum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í gær. Handbolti 28. janúar 2021 14:01
Egyptar óhuggandi eftir tapið fyrir Dönum: „Þeir voru eyðilagðir“ Egyptar voru skiljanlega sárir eftir tapið fyrir Dönum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Handbolti 28. janúar 2021 10:30
Dagskráin í dag: Níu beinar útsendingar og körfuboltaveisla Það eru alls níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti, golf og rafíþróttir má finna á stöðvunum í dag. Sport 28. janúar 2021 06:00
Spánn, Frakkland og Svíþjóð í undanúrslit Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum. Handbolti 27. janúar 2021 21:15
Patrekur: Fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum á lokakaflanum gegn FH. Stjarnan var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar fimm mínútur voru eftir en tapaði leiknum, 27-30. Handbolti 27. janúar 2021 20:28
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann Stjörnuna, 27-30, í Garðabænum í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 27. janúar 2021 20:10
Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í ótrúlegum leik Heimsmeistarar Dana eru komnir í undanúrslitin á HM í Egyptalandi. Þeir unnu heimamenn með herkjum í tvíframlengdum leik, 39-38, en leikurinn bauð upp á nánast allt sem handbolti getur boðið upp á. Handbolti 27. janúar 2021 18:47
Níu skref leikmanns Gróttu fóru framhjá dómurunum Dómarar leiks FH og Gróttu í Olís-deild karla á sunnudaginn veittu því ekki athygli þegar leikmaður Gróttu tók níu skref með boltann. Handbolti 27. janúar 2021 16:01
Aðeins þrír skoruðu fleiri en Bjarki Bjarki Már Elísson er á meðal markahæstu manna á HM í handbolta í Egyptalandi nú þegar komið er að átta liða úrslitum mótsins. Handbolti 27. janúar 2021 15:30
Guðmundur tekur við FH: „Rann blóðið til skyldunnar“ Guðmundur Pedersen mun stýra kvennaliði FH í handbolta út tímabilið. Hann tekur við liðinu af Jakobi Lárussyni sem sagði starfi sínu lausu í gær. Handbolti 27. janúar 2021 12:31
Tíst Arnars Daða hleypti illu blóði í FH-inga Umdeild Twitter-færsla Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, um lið FH var til umfjöllunar í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 27. janúar 2021 11:30
HSÍ ræðir fljótlega við Guðmund Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er með samning við HSÍ sem gildir fram á næsta ár og þar með fram yfir Evrópumótið í janúar að ári. Handbolti 27. janúar 2021 10:31
Dagskráin í dag: Olís deild karla og Dominos deild kvenna Tveir leikir í Dominos-deild kvenna í körfubolta og einn í Olís-deild karla í handbolta er á dagskrá Stöð 2 Sport í dag. Sport 27. janúar 2021 06:00
Jakob hættir með FH Jakob Lárusson, þjálfari FH í Olís-deild kvenna, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem FH gaf frá sér í kvöld. Handbolti 26. janúar 2021 23:00
Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni Handbolti 26. janúar 2021 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. Handbolti 26. janúar 2021 19:55
„Fullt af merkjum um það að við eigum fína framtíð“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður, atvinnumaður og nú sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir frammistöðu Íslands í leikjunum tveimur gegn Frakklandi og Noregi. Handbolti 26. janúar 2021 19:01
Alfreð Gíslason kemur fyrirliða sínum til varnar Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi bestu hornamanna heims og því hefur óvænt gagnrýni á hann komið mörgum á óvart. Handbolti 26. janúar 2021 15:31
Barist um Grafarvog til styrktar Píeta Grafarvogsliðin tvö í handbolta, Fjölnir og Vængir Júpíters, mætast í Grill 66 deildinni í kvöld. Leikmaður sem tengist báðum liðum missti nýverið náinn aðstandanda og ætla liðin að nýta leikinn til að safna fé fyrir Píeta-samtökin. Handbolti 26. janúar 2021 15:00
Mikkel Hansen segist aldrei hafa orðið eins veikur Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen fékk heiftarlega magakveisu á HM í Egyptalandi og segist líklega aldrei hafa orðið eins veikur á ævinni. Handbolti 26. janúar 2021 13:31
Augað afmyndað og Steinunn er á mjög sterkum verkjalyfjum Steinunn Björnsdóttir hélt að augað sitt væri lokað en það var í raun og veru opið. Seinni bylgjan fór betur yfir meiðsli fyrirliða Framliðsins. Handbolti 26. janúar 2021 12:31
Vægast sagt óheppileg staða Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, viðurkennir að það sé „vægast sagt óheppileg staða“ að þjálfarar karla- og kvennalandsliðs Íslands í handbolta skuli deila hvor á annan í sjónvarpi allra landsmanna. Handbolti 26. janúar 2021 11:31
Gaupi: Guðmundur fór því miður fram úr sér Guðjón Guðmundsson segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafi gert mistök er hann baunaði á sérfræðinga HM-stofunnar á RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Handbolti 26. janúar 2021 11:00
Pöntuð pizza olli matareitrun Slóvena Svo virðist sem slóvenska handboltalandsliðið hafi pantað sér pizzu daginn fyrir leikinn gegn Egyptalandi á HM og að hún hafi valdið matareitrun í herbúðum liðsins. Handbolti 26. janúar 2021 10:30
Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. Handbolti 26. janúar 2021 10:01
Janus þarf að leggjast undir hnífinn og tímabilinu lokið Janus Daði Smárason, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Göppingen, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla. Handbolti 26. janúar 2021 08:31
Dagskráin í dag: Enski boltinn og Seinni bylgjan Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru úr heimi handboltans og fótboltans. Sport 26. janúar 2021 06:01