Frakkar unnu stórleikinn örugglega | Þægilegt hjá Svíum Frakkar höfðu betur gegn Norðmönnum í stórleik dagsins á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana. Handbolti 14. janúar 2021 21:08
Marokkó kastaði frá sér sigrinum gegn Alsír - Slóvenía skoraði 51 mark Alsír hafði betur gegn Marokkó í F-riðli okkar Íslendinga á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana. Handbolti 14. janúar 2021 18:44
Peningamál koma í veg fyrir að álagið verði minnkað Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að peningar séu stærsta hindrunin í vegi þess að minnka álag á handboltamönnum eins og þeir hafa margoft beðið um. Handbolti 14. janúar 2021 17:01
Jafnt í æsispennandi grannaslag Hvíta-Rússland og Rússland skildu jöfn, 32-32, í fyrsta leik H-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta í dag. Handbolti 14. janúar 2021 16:11
Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. Handbolti 14. janúar 2021 15:11
Egyptar mættu á upphafsleikinn þrátt fyrir áhorfendabann Svo virðist sem Egyptar hafi virt áhorfendabann á HM að vettugi þegar þeirra menn mættu Sílemönnum í upphafsleik mótsins í gær. Handbolti 14. janúar 2021 14:01
Fá góðan liðsstyrk fyrir slaginn við Ísland í kvöld og horfa til verðlaunasætis Portúgalar hafa styrkst fyrir átökin við Íslendinga í kvöld á HM í Egyptalandi því þeir munu geta teflt fram hinum reynslumikla Gilberto Duarte, fyrrverandi leikmanni Barcelona. Handbolti 14. janúar 2021 13:11
Stella tekur fram skóna eftir sjö ára hlé Handboltakonan Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka skóna af hilluna eftir langt hlé og spila með Fram í Olís-deildinni. Handbolti 14. janúar 2021 12:33
Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. Handbolti 14. janúar 2021 12:31
Leikir gegn Portúgal á stórmótum: Erfiður Resende, sætur sigur á heimavelli Portúgala og draumaleikur Janusar Ísland mætir Portúgal í þriðja sinn á átta dögum þegar liðin leiða saman hesta sína í F-riðil á HM í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 14. janúar 2021 11:01
„Ætlum að svara fyrir okkur eftir það sem þeir gerðu við Lexa“ „Liðin eru búin að læra mikið hvort á annað. Þetta er bara skák, taktík ofan á taktík. Við þekkjum Portúgalana vel núna,“ segir hinn 23 ára gamli Elvar Örn Jónsson fyrir fyrsta leik Íslands á HM í handbolta. Handbolti 14. janúar 2021 10:01
Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. Handbolti 14. janúar 2021 09:12
Tíu smituðust en nýliðarnir samt mættir á HM Nýliðar Grænhöfðaeyja ætla ekki að láta kórónuveirusmit sex leikmanna, sem og smit þjálfara og fleiri starfsmanna liðsins, koma í veg fyrir að það spili á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í handbolta, í Egyptalandi. Handbolti 14. janúar 2021 09:11
„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. Handbolti 14. janúar 2021 08:00
Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. Handbolti 14. janúar 2021 07:00
Fleiri frídagar á EM í handbolta Frá og með næsta Evrópumóti í handbolta verða fleiri frídagar gefnir á mótinu. Þetta kemur fram í tilkynningu í kvöld. Handbolti 13. janúar 2021 20:45
Liðsstyrkur til Eyja Hin sænska Lina Cardell hefur skrifað undir samning við ÍBV í Olís deild kvenna út leiktíðina en fésbókarsíða Savehof staðfestir þetta í dag. Handbolti 13. janúar 2021 18:52
Gestgjafarnir byrja á öruggum sigri Tuttugasta og sjöunda HM í handbolta hófst í dag í Egyptalandi er heimamenn í Egyptalandi rúlluðu yfir Síle, 35-29, er liðin mættust í opnunarleiknum. Liðin leika í G-riðli. Handbolti 13. janúar 2021 18:32
Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. Handbolti 13. janúar 2021 17:01
Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. Handbolti 13. janúar 2021 16:07
Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. Handbolti 13. janúar 2021 15:31
Sagosen segir að aðstæður á HM séu eins og í villta vestrinu og óttast að smitast Norðmenn eru afar ósáttir við smitvarnir og aðbúnaðinn á HM í handbolta karla í Egyptalandi sem hefst í kvöld. Skærasta stjarna norska liðsins, Sander Sagosen, segir aðstæður á mótinu vera grín og óttast að smitast af kórónuveirunni. Handbolti 13. janúar 2021 14:36
„Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ Handbolti 13. janúar 2021 13:01
Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. Handbolti 13. janúar 2021 12:01
Grænlendingar telja sig svikna: „Nú er þetta meira en hlægilegt“ Grænlendingar furða sig á því að þeim skuli enn vera haldið utan HM í handbolta í Egyptalandi, þrátt fyrir að Bandaríkin hafi þurft að hætta við þátttöku. Handbolti 13. janúar 2021 11:30
„Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. Handbolti 13. janúar 2021 11:01
Erlingur ætti að pakka í tösku Það gæti vel farið svo að Ísland muni eiga flesta þjálfara á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi í kvöld. Erlingur Richardsson gæti orðið sá fimmti sem þjálfari hollenska landsliðsins. Handbolti 13. janúar 2021 10:00
99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13. janúar 2021 08:00
Sviss tekur sæti Bandaríkjanna sem hafa hætt við þátttöku á HM Bandaríska landsliðið hefur ákveðið að draga sig úr keppni á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi á morgun. Sviss kemur í stað þeirra. Handbolti 12. janúar 2021 21:30
Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. Handbolti 12. janúar 2021 20:41