Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Arnór Þór næstmarkahæstur í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson var á sínum stað í liði Bergischer þegar liðið fékk Fuchse Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar

Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum.

Handbolti