Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Þeir voru að finna mig og skotið var að detta. Mér leið bara mjög vel,“ sagði Haukur Helgi Pálsson hetja Álftnesinga í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 30. október 2025 22:05
„Getum verið fjandi góðir“ „Ég verð að segja að ég bjóst ekki við þessu,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir 35 stiga sigur liðsins gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30. október 2025 21:49
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Álftanes komst aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla með eins stigs sigri, 93-92, á Álftanesinu í kvöld. Heimamenn voru næstum búnir að kasta sigrinum frá sér. Körfubolti 30. október 2025 21:49
Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Þór Þorlákshöfn er enn í leit að sínum fyrsta sigri á þessari leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir sárt tap í síðasta leik, en Keflavík hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum. Körfubolti 30. október 2025 21:45
„Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Jordan Semple skoraði 17 stig og tók sjö fráköst fyrir Grindvíkinga er liðið vann 35 stiga sigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30. október 2025 21:36
Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Grindavík er enn eina liðið með fullt hús stiga í Bónus-deild karla í körfubolta eftir afar öruggan 35 stiga útisigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30. október 2025 21:25
„Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ „Það er voða lítið hægt að segja. Þetta var bara arfaslök frammistaða af okkar hálfu,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir stórt tap liðsins gegn Grindvíkingum í kvöld. Körfubolti 30. október 2025 21:14
KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn KR og ÍA mættust fyrsta skipti í efstu deild karla í körfubolta, eftir aldarfjórðungs bið, í fimmtu umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. KR sýndi mátt sinn og megin að þessu sinni og vann að lokum 34 stiga sigur. Körfubolti 30. október 2025 20:56
Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld KR tekur á móti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld en félögin eru að mætast í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í meira en 25 ár. Körfubolti 30. október 2025 14:31
„Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. Körfubolti 30. október 2025 09:31
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29. október 2025 22:17
„Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. Sport 29. október 2025 21:57
Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Baráttan á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta þegar fimm umferðum er lokið er hreint ótrúleg. KR og Stjarnan unnu ótrúlega nauma útisigra til að halda í við topplið Grindavíkur á meðan Haukar voru ekki í neinum vandræðum. Körfubolti 29. október 2025 21:10
Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 29. október 2025 19:33
Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig NBA-goðsögnin Michael Jordan verður nú meira áberandi í umfjöllum um deildina en síðustu áratugi eftir að hann samdi um að koma reglulega fram í nýjum körfuboltaþætti á NBC-sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 29. október 2025 13:46
Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Það verður boðið upp á Skiptiborð frá leikjum Bónusdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fer fram öll fimmta umferðin. Körfubolti 29. október 2025 12:02
Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið NBA-körfuboltamaðurinn Terry Rozier hjá Miami Heat er sakaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í deildinni en á sama tíma skuldaði hann skattinum mikinn pening. Körfubolti 29. október 2025 11:33
Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Leit lögreglunnar að 22 milljóna króna lúxusbíl NBA-goðsagnarinnar Shaquille O'Neal hefur enn ekki borið árangur. Körfubolti 29. október 2025 06:32
Martin öflugur í góðum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti fínan leik þegar Alba Berlín lagði ERA Nymburk frá Tékklandi í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 28. október 2025 20:54
Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Ekkert verður af þeim þremur leikjum sem áttu að fara fram í Bónus- deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. október 2025 14:09
Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Tindastóll er komið áfram í næstu umferð VÍS-bikars karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 27. október 2025 21:04
Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27. október 2025 14:01
Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans í Bónus Körfuboltakvöldi fóru aðeins yfir þá miklu umræðu að undanförnu sem hefur verið um veðmál og tengsl íslenska körfuboltans við þau. Körfubolti 27. október 2025 09:01
Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Körfubolti 26. október 2025 21:45
Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Martin Hermannsson var í stóru hlutverki í kvöld þegar Alba Berlín vann frábæran sigur gegn meisturum Bayern München í þýsku 1. deildinni í körfubolta, fyrir framan 12.189 áhorfendur í Berlín. Körfubolti 26. október 2025 19:03
Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 26. október 2025 18:26
Elvar skoraði tólf í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson skoraði tólf stig fyrir Anwil Wloclawek er liðið mátti þola naumt tveggja stiga tap gegn Szczecin í pólsku deildinni í körfubolta í dag, 92-94. Körfubolti 26. október 2025 13:23
Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Kemi tilþrifin voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds þar sem farið var yfir allt það flottasta sem gerðist í leikjum umferðarinnar. Körfubolti 26. október 2025 07:02
Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos máttu þola sitt þriðja tap í röð er liðið tók á móti Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25. október 2025 21:16
Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Það vakti athygli í seinni framlengingu leiks Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla þegar Kristófer Acox virtist meiðast og slapp þá við að taka tvö víti sem hann hafði fengið. Hann kom svo aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af aðeins 39 sekúndum. Fáránlegt eða klókindi? Körfubolti 25. október 2025 09:25