Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu ÍR náði í glæsilegan sigur á Njarðvík á útivelli í annarri umferð Bónus deildar karla. Leikinn þurfti að framlengja og skiptust liðin á áhlaupum í henni þar sem ÍR kláraði leikinn 100-102. Körfubolti 11. október 2025 18:17
Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Las Vegas Aces tryggði sér WNBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt en liðið vann alla fjóra leikina í lokaúrslitunum á móti Phoenix Mercury. Körfubolti 11. október 2025 12:02
Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind David Beckham er ekki smávaxinn maður og var oftast með hávöxnustu leikmönnum inni á fótboltavellinum á sínum ferli og því vekur ný mynd af honum talsverða athygli. Fótbolti 11. október 2025 10:02
Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Haukar byrjuðu vel í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi og ekki síst fyrir framgöngu tvíburanna frá Ísafirði. Körfubolti 11. október 2025 09:45
Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Hún hefur ávallt verið í sviðsljósinu í kringum Marsfárið mikla í bandaríska háskólakörfuboltanum en svo verður því miður ekki á næsta ári. Körfubolti 11. október 2025 09:31
Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Kristófer Acox og Coolbet hafa fjarlægt allar færslur þar sem leikmaðurinn sést á samfélagsmiðlum veðmálasíðunnar. Körfuknattleiksdeild Vals vildi ekki tjá sig um málið. Körfubolti 10. október 2025 15:00
Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Körfubolti 10. október 2025 11:32
Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta, hefur ráðið sig í annað þjálfarastarf. Körfubolti 10. október 2025 10:38
LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Körfubolti 10. október 2025 09:30
Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10. október 2025 07:02
Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Körfubolti 10. október 2025 06:30
„Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9. október 2025 21:48
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár KR er með fullt hús stiga í Bónus deild karla í körfubolta eftir fyrstu tvo leiki sína. KR-ingar unnu fámenna Ármenninga, 89-115, í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármanns í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9. október 2025 21:45
„Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur eftir 26 stiga sigur á Ármanni, 89-115, í 2. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 9. október 2025 21:37
„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. Körfubolti 9. október 2025 21:29
Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Grindavík tók á móti nýliðum ÍA í HS-Orku höllinni í Grindavík þegar önnur umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Körfubolti 9. október 2025 20:57
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Álftnesingar lögðu leið sýna í Hamingjuhöllina í kvöld og mættu þar Þór frá Þorlákshöfn, og unnu nítján stiga sigur, 89-70. Körfubolti 9. október 2025 18:31
Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Tindastóll vann Keflavík 101-81 í Bónus deild karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9. október 2025 18:31
Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, fær það hlutskipti að stýra bandaríska karlalandsliðinu í körfubolta fram yfir Ólympíuleikana sem haldnir verða í Bandaríkjunum 2028, í Los Angeles. Körfubolti 9. október 2025 18:01
Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson var einn af stigahæstu leikmönnum Jonava þegar liðið vann Siauliai í bikarkeppninni í körfubolta í Litháen í dag, 88-80. Körfubolti 9. október 2025 17:45
Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins NBA-goðsögnin Allen Iverson gerir upp viðburðarríkt líf sitt í nýrri bók sem ber nafnið „Misunderstood“. Iverson ræddi bókina og sagði frá erfiðasta tímabili lífs síns í nýju sjónvarpsviðtali. Körfubolti 9. október 2025 13:00
Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Spænska körfuboltakonan Marta Hermida fór algjörlega á kostum í gærkvöldi þegar Tindastólsliðið landaði sínum fyrsta sigri í Bónus-deild kvenna í vetur. Körfubolti 9. október 2025 11:00
Rifust um olnbogaskot Drungilas Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta í vikunni. Körfubolti 9. október 2025 09:24
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. Körfubolti 8. október 2025 20:58
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Tindastóll vann Stjörnuna 95-92 í Bónus deild kvenna á Sauðárkróki í kvöld. Leikurinn var í annarri umferð. Körfubolti 8. október 2025 18:31
Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Grindavík spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli sínum í Grindavík í 694 daga á föstudagskvöldið. Leiðtogi liðsins, DeAndre Kane, vill bæði búa og spila alla heimaleiki í Grindavík. Fólk fjölmennti á leikinn og Grindavíkurliðið fór á kostum í stórsigri á nágrönnunum úr Njarðvík. Körfubolti 8. október 2025 10:30
Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Keflavík vann nokkuð sannfærandi 13 stiga sigur á Hamar/Þór 102-89 í 2. umferð Bónus deildar kvenna. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 7. október 2025 22:40
„Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Keflavík vann Hamar/Þór 102-89 í Blue-höllinni í Bónus deild kvenna. Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með liðið eftir þrettán stiga sigur. Sport 7. október 2025 22:15
„Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Njarðvík vann gríðarlega stekan þriggja stiga sigur á Val 77-80 þegar þessi lið mættust í annari umferð Bónus deild kvenna í N1 höllinni við Hlíðarenda í kvöld. Brittany Dinkins var eins og oft áður burðarrás í liði Njarðvíkur. Sport 7. október 2025 21:44
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Njarðvík er spáð efsta sætinu í Bónus deild kvenna. Liðið sækir Val heim í stórleik 2. umferðar. Körfubolti 7. október 2025 21:30